Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 47
45
sátu með tárin í augunum; það var að eins einn mað-
ur, sem stóð með krossiagða handleggi, og sem alls
ekki brá; hann horfði j?mist á leikendur eða áhorfendur.
J>egar sessunautur hans spurði hann, livernig pað væri
mögulegt, að annar eins leikur og pessi, hrifi hann ekki,
pá mælti liann á bjagaðri pýzku: «1 fyrsta lagi kemur
petta mjer ekki við, og í öðru lagi veit jeg ekki, hvort
pað er satt». Jafnvel Englendingur hefði ekki purft að
skammast sín fyrir petta svar.
pessi hæíileiki, að geta skoðað allt stillilega og ró-
lega, forðar mönnum að vísuvið óskynsamlegum öfgum,
en er að öðru leyti ekki til pess fallinn, að iypta vilj-
anum eða gjöra liann sterkari og liprari. |>að harn,
sem ekki getur orðið hrifið af neinu, getur heldur ekki
gert neitt með lífi og sál. Af pessum skorti á áhuga
og kærleika leiðir nauðsynlega einhverja tregðu til lík-
amlegrar og andlegrar áreynslu, einmitt af pví, að
pann, sem svona er gerður vantar alla æðri hugsjón,
er gæti verið markmið hans. Af pessu leiðir einnig
skort á tilfinningu fyrir annara hag. Hinn ílegmatiski
víkur ekki víngjarnlega að öðrum; hann leitar ekki vin-
áttu annara, ekki einu sinni peirra, sem optsinnis hafa
gjört sig verðuga vináttu hans. Hann getur sy?nt pað
tilfinningarleysi og kæruleysi um neyð og hágindi ann-
ara, að stórlega lineyxli hvern mann með huga og
hjarta, nema háttalag hans sje skoðað í samhandi við
og með tilliti til hins fiegmatiska lundarlags lians.
J>að er sagt um Englending, að hann haíi staðið við
sjó og horft með mestu rósemi á mann, sein var að
berjast við að bjarga sjer úr lífsháska, og hafði Eng-
lendingurinn ekki hreyft legg eða lið til hjálpar honum.
|>egar pað var haft á orði við Englendinginn, að petta
væri óhæíilegt kæruleysi, svaraði hann: »Jeg pekkti
manninn ekki grand».