Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 28
26
Sá, sem á liægt með að ljúga, á ekki örðugt með
■að læra að stela. Eins og hið sangvinska barn hefur
tilhneigingu til ósanninda, og eins og það hefur orsök-
ina til pess ljóta lösts í skapferli sínu, eins er pað
hneigt til óráðvendui. Hvert sangvinskt barn er gefið
fjrir hnupl, meira eða minna. Orsökin til pessa verð-
ur allt eins opt meðfætt lundarlag barnsins, eins og
spilling. Hið sangvinska barn er hvikt og forvitið og
snuðrar í öllum hornum og skotum á heimilinu; pað
finnur pá hitt og petta og ímyndunarafi pess er ekki
lengi að sýna pví púsund vegu til að nota pessa hluti
í leikjum sínum og skemmtunuin. það parf ekki ann-
að en leita einu sinni í vösum slíks barns. Hvílíkt
samsafn? f'að hnuplar ekki í gróðaskini, en pað vill
skemmta sjer við pað, sem pað tekur, og hafa pað að
leikfangi.
Foreldrar og kennarar verða að hafa strangt eptir-
lit með pessari illu tilhneigingu barna. Hjer er jafu-
\el vandi að vera ekki of strangur.
J>að er rjett að láta barninu heimilt að svala pess-
ari löngun sinni, að snuðra um allt, og safna hinu og
■pessu til að leika sjer að. J>að væri opt rangt að skoða
petta sem pjófnað, og hegna barninu fyrir pað. Hið
sangvinska barn vill framkvæma hugsanir sínar í verk-
inu, og er pað gott og gagnlegt fyrir pað. f>ess vegna
verður pað að hafa nægilegt efni til pess. og pað má
ekki taka allt of hart á pví, pó að pað reyni að safna
pessu efni úr kistum og skápum eða annarsstaðar.
pöríin á skemmtun og löngunin í pað, sem barnið
hefur gaman af, er of mikil til pess að pvert bann við
að taka pað, geti megnað nokkurs. Ef bæla skyldi
pessa fýsn barnanna ineð ofurefli, mundu pau verða
meistarar í pví að gera sjer upp og dyljast. f>að eru
fleiri en eitt heimili par sem öll börnin eru einurðar