Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 97

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 97
95 Síðastliðinn vetur var haldinn barnaskóli í Kefla- vík í 6 mánuði. Á honum voru 23 börn; pau voru á ýmsu reki, svo að pað varð að skipta þeim í 2 deildir. Kennslugreinir hinar vanalegu; þaraðauki höfðu þau þroskuðustu rjettritun, landafræði og fáein dönsku. Kennari við skólann var ungfrú Guðlaug Arasen, sem í nokkur ár hefur notið menntunar í Danmörku. Skólinn á enn ekkert húsnæði, en handa lionum var íeigt «Good-Templarshúsið» í Keflavík; það er í alla, staði ágætt húsnæði, víst hið bezta, sem notað hefur verið til kennslu á Suðurnesjum. Borð og bekkir var ekki hentugt. Ahöld átti skólinn engin, en kennarinn átti eitthvað af landabrjefum og hnött, sem mátti styðj- ast við við kennsluna. Framfarir barnanna á þessum skóla voru eptir vonum í flestum greinum eptir jafn- stuttan tíma. Á Ströndinni og í Njarðvíkunum hafa í mörg ár verið haldnir skólar fyrir börn, en oss er með öllu ó- kunnugt um fyrirkomulag eða störf þeirra. Skólinn á Ströndinni komst á stofn fyrir forgöngu sjera Stefáns Thorarensens, sem lengi var prestur á Kálfatjörn, og bjó hann svo um, að fjárhagur skólans inun vera svo. góður, að enginn barnaskóli hjer syðra mun hafa eins góð efni. Skólinn á allvænt hús og jörð, sem kennar- inn hefur til ábúðar. Bvort kennsluáhöld eða annar húsbúnaður skólans er hentugur, er oss ókunuugt. Framfarir nemendanna við þessa barnaskóla eru víst eptir vonum, þegar tekið er tillit til allra atvika; en þó börn læri talsvert af einhverju um nokkra mán- uði, hætti síðan að miklu leyti við allt nám um nokk- ur ár, þá er ekki að búast við miklum árangri af þeirri skólakennslu. J>að er svo leitt að börnin skull, eigi geta gengið stöðugt á skóla ár eptir ár, að minnsta kosti í 3 ár, úr því skólinn er til á annað borð. Skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.