Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 104
102
indadaga, seni hún vildi helzt gleytna? Hvaða bönd
tengdu unga prestinn við leiðindasveitina hennar fornu?
í>ví gat hún ehlti komið fyrir sig. Eigi varð hún að
fróðari fyrir pað, að dag einn var henni færður heint-
sóknarmiði með nafni pessu á. Hún kannaðist ekki
heldur við háa manninn, sem heilsaði henni, þegar liún
kont inn í stofuna. J>ó var þar kominn Davíð Holtnan
gamli lærisveinninn hennar, og hann var kominn til
þess að finna hana.
«Eyrir tíu árum síðan las jeg um gipting yðar»,
sagði hann, "Og ásetti jeg mjer pá að heimsækja yður,
en jeg hef dregið pað, til pess að geta sagt yður pví
meira í frjettuin. pjer frelsuðuð mig, frú KeltOn, storm-
daginn forðum, pegar jeg var eini lærisveinninn yðar.
Jeg var einfaldur, en pó eigi svo, að jeg sæi eigi að
yður langaði til að fara burt frá mjer. En pólt skóla-
stofan væri ekki skemmtileg, pá var pó enn leiðinlegra
heima hjá mjer, og pað voru gleðistundir minar, pegar
jeg fjekk að vera í skólanum. Ejórtán ár eru liðin
síðan hinn hungraði, fákunnandi sveinn skildi við yður.
Brött og erfið hefur brekkan verið, sem jeg hef orðið
að klifa npp, og yður á jeg pað að þakka, að jeg komst
upp hana. J>ann dag, er pjer kennduð mjer einum, sá
jeg fyrst, hvílíkur jeg var, jeg fann hvílíkur munur
var á okkur tveimur; jeg skammaðist mín fyrir, hve
Ijótar hendur mínar voru, það vaknaði hjá mjer löng-
un til að vera hreinn og pokkalega til fara, og til að
geta talað eins og þjer töluðuð. Erú Kelton, jeg
aumkva slíka drengi sem jeg var. J>að er hægðarleik-
ur að vera ópægur óhreinn og fákunnatuli, en framfara-
vegurinn er hrattur og torfær. Fáir skipta sjer tnikið
af mínum likum, og opt á tíðum gjöra jafnvel ekki
ættingjar þeirra pað. Hjá slíknm börnum gefst kenn-
urum kostur á að koma ósegjanlega tniklu góðu til