Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 104

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 104
102 indadaga, seni hún vildi helzt gleytna? Hvaða bönd tengdu unga prestinn við leiðindasveitina hennar fornu? í>ví gat hún ehlti komið fyrir sig. Eigi varð hún að fróðari fyrir pað, að dag einn var henni færður heint- sóknarmiði með nafni pessu á. Hún kannaðist ekki heldur við háa manninn, sem heilsaði henni, þegar liún kont inn í stofuna. J>ó var þar kominn Davíð Holtnan gamli lærisveinninn hennar, og hann var kominn til þess að finna hana. «Eyrir tíu árum síðan las jeg um gipting yðar», sagði hann, "Og ásetti jeg mjer pá að heimsækja yður, en jeg hef dregið pað, til pess að geta sagt yður pví meira í frjettuin. pjer frelsuðuð mig, frú KeltOn, storm- daginn forðum, pegar jeg var eini lærisveinninn yðar. Jeg var einfaldur, en pó eigi svo, að jeg sæi eigi að yður langaði til að fara burt frá mjer. En pólt skóla- stofan væri ekki skemmtileg, pá var pó enn leiðinlegra heima hjá mjer, og pað voru gleðistundir minar, pegar jeg fjekk að vera í skólanum. Ejórtán ár eru liðin síðan hinn hungraði, fákunnandi sveinn skildi við yður. Brött og erfið hefur brekkan verið, sem jeg hef orðið að klifa npp, og yður á jeg pað að þakka, að jeg komst upp hana. J>ann dag, er pjer kennduð mjer einum, sá jeg fyrst, hvílíkur jeg var, jeg fann hvílíkur munur var á okkur tveimur; jeg skammaðist mín fyrir, hve Ijótar hendur mínar voru, það vaknaði hjá mjer löng- un til að vera hreinn og pokkalega til fara, og til að geta talað eins og þjer töluðuð. Erú Kelton, jeg aumkva slíka drengi sem jeg var. J>að er hægðarleik- ur að vera ópægur óhreinn og fákunnatuli, en framfara- vegurinn er hrattur og torfær. Fáir skipta sjer tnikið af mínum likum, og opt á tíðum gjöra jafnvel ekki ættingjar þeirra pað. Hjá slíknm börnum gefst kenn- urum kostur á að koma ósegjanlega tniklu góðu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.