Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 22

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 22
20 eitthvað, linnur pað opt upp á að spyrja um eitthvað allsendis óviðkomandi, sem ekkert kemur pví máli við. J>að kemur pá opt og einatt fyrir, að pað sýnist vera að berjast við, að segja eitthvað ósköp skemmtilcgt, sem pví er mesta áhugamál, en pegar pað opnar munn- inn, veit pað ekki livað pað ætlaði að segja; svo ótt rekur hver liugsunin aðra í hinu litla höfði. f>að er saina hver til heyrir, barnið getur ekki lagt haft á tungu sína. Slík börn eru einnig mjög forvitin; en öll stöðug rann- sókn er peim ómöguleg. J>au eru fremur hvik og fjörug en skarpskygn og djúpsett í hugsun sinni. J>eim er sjer- lega hugleikið að læra allt, sem pau eru of ung til að nema, seni pau purfa enn ekki að læra; en pað sem pau eiga að læra, pykir peim miður skemmtilegt, eink- um, ef pau hafa purft að fást stuudu lengur við sama efni. í>au prá svo innilega að byrja á einhverju nýju; pau ráða sjer ekki af gleði, pegar kennarinn lætur pau byrja á nýrri námsgrein. Glöð og fagnandi fletta pau upp landauppdráttunum í fyrsta sinn til að læra landafræði, og fyrsta kennslustundin líður svo ótrúlega fljótt. En að viku liðinni? «Æ, er landafræðin svona, ekki skemmtilegri en petta?» Eyrstu tvær kennslu- stundirnar læra pau meira en fjórar hinar næstu. J>au væru í rauninni allra ánægðust með, að læra ekki neitt. En með pví að pau geta nú ekki hjá pví komizt að læra eitthvað, er peim geðfelldast að nema sögur og allt pað, er fremur krefur ímyndunarafls en fastrar liugsunar. J>eim er fjúfara að læra allt pað, er kenn- •arinn býður fremur sem skemmtun, eins og í leik, heldur en pað sem hann kennir með alvöru og strang- leika. Börn með pessu lundarlagi skara opt fram úr öðrum í söng, teiknun, skript, biflíusögu og mannkyns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.