Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 25

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 25
23 2. Meðferð. Ströng alvörugefni er langt frá að laða liið sang- vkiska barn. |>að væri röng uppeldisaðferð, ef kennar- inn beitti ávallt við pað hátíðlegri alvöru. Yjer verð- um heldur að láta pað sjá að oss geðjast að glöðum og kátum börnum. Kennarinn getur innan vissra tak- marka gjörzt leikbróðir barnsins, ef hann lætur pað allt af skilja pað og finna til pess, að hann gjöri pað til pess að gleðja barnið. En lialdi kennarinn lijer ekki liið rjetta hóf, verður barnið heimtnfrekt, ókurt- eislega nærgöngult við kennarann, en slíkt getur verið hættulegt fyrir virðingu hans. Sá, sem lcann. að præða liið gullvæga meðalhóf, aflar sjer auðveldlega trausts barnsins og virðingar pess; sá, sem ekki kann pað, miss- ir traust og virðingu barnsins. Sú virðingartilfinning, sem barnið á að liafa fyrir kennara sínum, hverfur og kennarinn verður að játa með bligðun að hann er sjálfur valdur að pví, af pví að hann gerði sig að jafn- ingja barnsins. Að öðru leyti má liann ekki vera of strangur í dómum sínum um ýms barnabrek í pessa átt, ekki of upptektarsamur eða hræddur um virðingu sína. Börn pessi geta verið blíð og elskuleg, en líka ill og særandi. f*au meina ekkert illt með pví. og eru fljót til að biðja fyrirgefningar. Orsakirnar til orða og gjörða liins sangvinska barns eru ekki í pví sjálfu, heldur fyrir utan pað; allt vekur athygli pess og eptirtekt. Afleiðingin af pví er athuga- leysi, einkum í kennslustundum. Hjer hefur kenn- arinn margt að vinna, margs að gæta. Úr kennslu- stofunni verður að ílytja allt pað, sem glepur eptirtekt barnsins. Ef pað hefur sæti út við glugga eða svo, að pað geti hæglega sjeð út um hann, má eiga pað víst, að enginn fugl flýgur svo fyrir gluggann, að pað taki ekki eptir honum. {>að, hversu skólalnísið er sett, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.