Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 31

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 31
29 var barn. Hinn kóleriski piltur verður að vera kon- ungur lijá stallbræðrum sínurn; liin kóleriska stúlka sct- ur sig í drottningarsætið meðal stallsystra sinna, og finnur ekki lítið til sín, finnur pað glöggt, að lnin er liinum i'remri. En geti pau ekki pannig ráðið öllu, liypja pau sig heldur burt úr barnaleiknum en að pau iáti aðra hafa ráðin, og reyna svo að glepja ánægjuna fyrir hinum með fyrirlitningu og illmæluin. Hið kólerlska barn er áræðið og hugdjarft; engin tálmun aptrar pví. J>að harðnar pvert á móti við hverja mótspyrnu. Ekkert trje er of hátt fyrir pað, enginn skurður of djúpur. J>að er ekki hrætt við neitt, og jafn- vel pó að svo væri, mundi pað ekki gangast við pví. Hinni kólerisku stúlku pykir yfir höfuð að tala meira gaman að peim leikjum, sem eptir eðli sínu eiga bezt við drengi, heldur en peim, sem samkvæmt eðli og vana ern mest stúlkuleikir; liún vill vera kvennhetja, og peg- ar liún er orðin fullorðin er hún einatt kvennfrelsisvin- ur. Víst er pað, að öll kvennfjelög, sem á seinni ár- um hafa sprottið upp, eins og grasið á jörðunni, og sem liafa pað augnamið að efla kvennfrelsið, eiga flesta viui og áhangendur meðal kóleriskra kvenna. Hinn kóler- islci piltur hefur ánægju af öllu, sem krefur hugdirfsku, snarræðis, atorku. Hann elskar hesta og ljómandi vopn um fram alla hluti, og vill helzt verða herinaður eða veiðimaður. fessi röskleiki, einurð og viljafesta, sem er prýði hvers manns, og sem einuig vekur eins konar virðingu lijá börnum, — allir pessir kostir tapa sjer svo opt hjá hinu kóleriska barni, af pví að pað vantar blíðu. Pað er opt slæmt við önnur böru, en pó miklu fromur við skepnur. Að pessu leyti er pað harla ólíkt sangvínsku barni, svo að miður fer. Hinn kóleriski dreugur geng- ur opt með stein í hendinni; hann á bágt með að láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.