Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 66

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 66
64 og sama á sjer stað með liægri fótinn; hringnr af fingri vinstri handar er of mjór á sama fingur á hægri hönd; vinstri fótar skór of lítill á hægri fót o. s. frv. Eins oi' þessu varið með höfuðið. ]?egar reynt er á pað, þegar vjer hugsum meira en vanalega,' eykst blóðrásin til heilans, og höfuðið vex meira, en pað blóð missist aptur frá öðrutn pörtum líkamans. f>ess vegna er efri partur höfuðsins stærri hjá öllum siðuðum pjóðum, en hjá villipjóðunum, en tyggingarfærin eru minni og standa ekki eins fram, pví siðaðar pjóðir purfa hvorki að verja sig með tönnunum, nje rífa í sig hráa dýra- fæðu. pví pekkingin hefur kennt peini, að tilreiða fæð- una. En sje nú reynt svo mikið á einlivern hluta lík- amans, að hann geti ekki tekið á móti öllu pví blóði, •sem rennur til hans, bólgnar hann upp og verður afl- vana, sem verður á pví hærra stigi, sem áreynslan var kröptunum ofvaxnari. ]?etta sama á sjer stað með hvern hluta líkamans sem er, hvort heldur áreynslart er and- 'leg eða líkamleg. Af pessu leiðir, að áreynslan parf að vera sniðin eptir kröptum líkamans og jöfn fyrir alla hluti hans, pví ella raskast paðjafnvægi, sem á að vera milli andlegs og líkamlegs eðlis mannsins, sem er eitt af aðalskilyrðum fyrir pví, að maðurinn geti lifað farsælu lífi. Hjer bendir náttúran á pá stefnu, sem framtíðin lilýtur að taka í uppeldi nýrra kynslóða og sýnir fram á, að hún muni hegna eins og hingað til, öllutn peim, sem brjóta í bágá við hana: pá sem mest hugsa um líkamann gjörir hún dýrslega, en hina veiklu- legar kveifar og pappírsbúka. ]?essi náttúrulög eru eins gild og ljós og myrkur skiptast á, pó peim hafi verið allt of litill gaumur gefinn til pessa, en vonandi er, að .pví verði bráðum betur skeytt. Maðurinn getur ekki raskað náttúrunnar fögum, en hanii getur lært að ipekkja pau og beita peim sjer til gagns, — og til pess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.