Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Side 66
64
og sama á sjer stað með liægri fótinn; hringnr af fingri
vinstri handar er of mjór á sama fingur á hægri hönd;
vinstri fótar skór of lítill á hægri fót o. s. frv. Eins
oi' þessu varið með höfuðið. ]?egar reynt er á pað,
þegar vjer hugsum meira en vanalega,' eykst blóðrásin
til heilans, og höfuðið vex meira, en pað blóð missist
aptur frá öðrutn pörtum líkamans. f>ess vegna er efri
partur höfuðsins stærri hjá öllum siðuðum pjóðum, en
hjá villipjóðunum, en tyggingarfærin eru minni og
standa ekki eins fram, pví siðaðar pjóðir purfa hvorki
að verja sig með tönnunum, nje rífa í sig hráa dýra-
fæðu. pví pekkingin hefur kennt peini, að tilreiða fæð-
una. En sje nú reynt svo mikið á einlivern hluta lík-
amans, að hann geti ekki tekið á móti öllu pví blóði,
•sem rennur til hans, bólgnar hann upp og verður afl-
vana, sem verður á pví hærra stigi, sem áreynslan var
kröptunum ofvaxnari. ]?etta sama á sjer stað með hvern
hluta líkamans sem er, hvort heldur áreynslart er and-
'leg eða líkamleg. Af pessu leiðir, að áreynslan parf
að vera sniðin eptir kröptum líkamans og jöfn fyrir
alla hluti hans, pví ella raskast paðjafnvægi, sem á að
vera milli andlegs og líkamlegs eðlis mannsins, sem er
eitt af aðalskilyrðum fyrir pví, að maðurinn geti lifað
farsælu lífi. Hjer bendir náttúran á pá stefnu, sem
framtíðin lilýtur að taka í uppeldi nýrra kynslóða og
sýnir fram á, að hún muni hegna eins og hingað til,
öllutn peim, sem brjóta í bágá við hana: pá sem mest
hugsa um líkamann gjörir hún dýrslega, en hina veiklu-
legar kveifar og pappírsbúka. ]?essi náttúrulög eru eins
gild og ljós og myrkur skiptast á, pó peim hafi verið
allt of litill gaumur gefinn til pessa, en vonandi er, að
.pví verði bráðum betur skeytt. Maðurinn getur ekki
raskað náttúrunnar fögum, en hanii getur lært að
ipekkja pau og beita peim sjer til gagns, — og til pess,