Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 50

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 50
48 mundu þau eflaust kjósa algjjört aðgjörðaleysi. pað er pvi nauðsynlegt að kennarinn leggi fyrir pau vinnu með hvíldinni. I>rátt fyrir alla sína viðleytni og eríiði fyrir liinu íiegmatiska barni, má kennarinn ekki gera sjer miklar vonir um pakklæti eða kærleika af barnsins hálfu. En hafi liann pá meðvitund að hann hafi gert allt, sem í hans valdi stóð, fyrir barnið, pá er pað eitt honum nóg umbun. Á pennan hátt mun honum einnig tak- ast að mennta barnið svo, að pað verði pess um komið, að standa í peirri stöðu, sem pví hæfir, og vinna verk sinnar köllunar með trúmennsku, pó að hægt fari. Hversu temperamentin greinast og Uandast. Margur kennari og kennarakona hafa eflaust spurt sig sjálf: «Hvaða lund hýr nú með peim börnum, sem jeg er að ala upp?» Og pegar pau lásu kaflann um sangvinsk börn hjer að framan, hafa pau, ef til vill, sagt með sjálfuin sjer: skyldu pau börn, sem jeg á að upp ala ekki vera sangvinsk? Hafi pau tekið vel eptir og borið lýsinguna nákvæmlega saman við börnin, get- ur verið, að sumum haíi pótt lýsingin ekki eiga við, nema að nokkru leyti, sumum, ef til vill, að engu leyti. Sumir hafa eflaust pótzt verða varir við kóler- iska lund, aðrir við melankólska, eða pá flegmatiska. Aptur aðrir hafa lesið alla kaflana, og vita pó ekki, hvaða lundarlag börn peirra hafa. Barnið er ekki sangvinskt, ekki kóleriskt, ekki melankólskt, og heldur -ekki fiegmatiskt, og pó hefur pað sína einkennilegu lund, pví að pað liafa öll börn og allir menn. Vjer skulum nú fyrst um sinn láta oss nægja að taka pað ■fram, að foreldrar eða kennarar purfa ekki að taka sjer pað nærri, pó að peir hafi ekki orðið varir við neina sjerkennilega lund hjá hörnum. Og vjer skulum fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.