Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 96

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Blaðsíða 96
94 mjö" ófullkomnu lagi; ofnar voru par stundum engir, stundum var par liróflað upp eldavjelum, sem lítið liit- uðu, 02: eigi voru reykheldar. Kennarar og nemendur kvörtuðu opt bæði um reyk og kulda. Borð og bekkir voru í mjög vondu lagi; pað fór illa um börnin og stundum vantaði pau sæti ískriptartímunum. Arið 1887 tók sjera Jens Pálsson, sem nú er prestur á Útskálum, við stjórn skólans; breyttist pá margt til batnaðar við hann. f>á var afráðið að selja skólahúsið í Gerðum og flytja skólann heim að Útskál- um, en vissra orsaka vegna gat pessu eklu orðið fram- gengt. Skólanefndin fekk pví til leigu tvö her’oergi handa skólanum hjá bónda einum í Garðinum, og hef- ur skólinn haft par húsnæði nú í 3 ár. f>að var hlýtt og súglaust hús með ágætum ofnum, stærðin nægileg, hið stærra var 11 x 5 x 4, en hið minna 5'hx 6 x 4; birta var cigi sem haganlegust. Skólinn hefur fengið ný borð og bekki, veggtöflur og ýmisleg áhöld, svo sem tellúríum, veggkort og myndir. A næsta surnri er í ráði að gera við hús pað, sem skólinn á á Útskálum, svo að eigi purfi lengur að leigja húsnæði handa honum. Á síðastliðnum vetri voru 41 barn á pessum skóla; honum var skipt í 2 deildir; kennslutími var 6 mán- uðir; engum nemenda var veitt móttaka eptir 2. októ- ber og engum gefið burtfararleyfi allan skólatímann. Yið skólann voru 2 kennarar og auk pess tímakennari í söng. Kennslugreinir voru hinar lögboðnu, og auk peirra landafræði og rjettritun í báðum deildum, og náttúrusaga og íslenzka í efri deild. Mestum tíma var varið í neðri deild til lesturs, reiknings og kversins. í efri deild var mestum tíma varið til íslenzku, reiknings og náttúrusögu; að eins 3 stundir á viku voru hafðar til kversins og eina stund voru biflíusögur kenndar. Söngur var kenndur í báðum deildum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.