Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 96
94
mjö" ófullkomnu lagi; ofnar voru par stundum engir,
stundum var par liróflað upp eldavjelum, sem lítið liit-
uðu, 02: eigi voru reykheldar. Kennarar og nemendur
kvörtuðu opt bæði um reyk og kulda. Borð og bekkir
voru í mjög vondu lagi; pað fór illa um börnin og
stundum vantaði pau sæti ískriptartímunum.
Arið 1887 tók sjera Jens Pálsson, sem nú er
prestur á Útskálum, við stjórn skólans; breyttist pá
margt til batnaðar við hann. f>á var afráðið að selja
skólahúsið í Gerðum og flytja skólann heim að Útskál-
um, en vissra orsaka vegna gat pessu eklu orðið fram-
gengt. Skólanefndin fekk pví til leigu tvö her’oergi
handa skólanum hjá bónda einum í Garðinum, og hef-
ur skólinn haft par húsnæði nú í 3 ár. f>að var hlýtt
og súglaust hús með ágætum ofnum, stærðin nægileg,
hið stærra var 11 x 5 x 4, en hið minna 5'hx 6 x 4;
birta var cigi sem haganlegust. Skólinn hefur fengið
ný borð og bekki, veggtöflur og ýmisleg áhöld, svo sem
tellúríum, veggkort og myndir. A næsta surnri er í
ráði að gera við hús pað, sem skólinn á á Útskálum,
svo að eigi purfi lengur að leigja húsnæði handa honum.
Á síðastliðnum vetri voru 41 barn á pessum skóla;
honum var skipt í 2 deildir; kennslutími var 6 mán-
uðir; engum nemenda var veitt móttaka eptir 2. októ-
ber og engum gefið burtfararleyfi allan skólatímann.
Yið skólann voru 2 kennarar og auk pess tímakennari
í söng. Kennslugreinir voru hinar lögboðnu, og auk
peirra landafræði og rjettritun í báðum deildum, og
náttúrusaga og íslenzka í efri deild. Mestum tíma var
varið í neðri deild til lesturs, reiknings og kversins.
í efri deild var mestum tíma varið til íslenzku,
reiknings og náttúrusögu; að eins 3 stundir á viku
voru hafðar til kversins og eina stund voru biflíusögur
kenndar. Söngur var kenndur í báðum deildum.