Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 28

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Síða 28
26 Sá, sem á liægt með að ljúga, á ekki örðugt með ■að læra að stela. Eins og hið sangvinska barn hefur tilhneigingu til ósanninda, og eins og það hefur orsök- ina til pess ljóta lösts í skapferli sínu, eins er pað hneigt til óráðvendui. Hvert sangvinskt barn er gefið fjrir hnupl, meira eða minna. Orsökin til pessa verð- ur allt eins opt meðfætt lundarlag barnsins, eins og spilling. Hið sangvinska barn er hvikt og forvitið og snuðrar í öllum hornum og skotum á heimilinu; pað finnur pá hitt og petta og ímyndunarafi pess er ekki lengi að sýna pví púsund vegu til að nota pessa hluti í leikjum sínum og skemmtunuin. það parf ekki ann- að en leita einu sinni í vösum slíks barns. Hvílíkt samsafn? f'að hnuplar ekki í gróðaskini, en pað vill skemmta sjer við pað, sem pað tekur, og hafa pað að leikfangi. Foreldrar og kennarar verða að hafa strangt eptir- lit með pessari illu tilhneigingu barna. Hjer er jafu- \el vandi að vera ekki of strangur. J>að er rjett að láta barninu heimilt að svala pess- ari löngun sinni, að snuðra um allt, og safna hinu og ■pessu til að leika sjer að. J>að væri opt rangt að skoða petta sem pjófnað, og hegna barninu fyrir pað. Hið sangvinska barn vill framkvæma hugsanir sínar í verk- inu, og er pað gott og gagnlegt fyrir pað. f>ess vegna verður pað að hafa nægilegt efni til pess. og pað má ekki taka allt of hart á pví, pó að pað reyni að safna pessu efni úr kistum og skápum eða annarsstaðar. pöríin á skemmtun og löngunin í pað, sem barnið hefur gaman af, er of mikil til pess að pvert bann við að taka pað, geti megnað nokkurs. Ef bæla skyldi pessa fýsn barnanna ineð ofurefli, mundu pau verða meistarar í pví að gera sjer upp og dyljast. f>að eru fleiri en eitt heimili par sem öll börnin eru einurðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.