Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2004, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.03.2004, Blaðsíða 16
verknaðinn framdi til ábyrgðar. Þegar þessum áfanga er náð get- um við sagt: Þú braust á mér og berð alla ábyrgð. Ég geröi ekkert til aö veröskulda þetta. Það er Með þessu átti hann við, að ef við viljum ekki horfast í augu við og takast á við þjáninguna og sorgina þá megnum við ekki að yfirstíga erfiðleikana. Afleiðingin afneitunar verður því taugaveiklun. ekkert rangt viö aö ásaka. Eftir að við höfum stigið þetta skref er loksins komiö aö því að jafna metin, en hvernig förum við að því? Við þurfum að lyfta þoland- var tekið frá því. Eftir að við höf- um endurheimt það sem var tekiö frá okkur höfum viö tilfinninga- lega efni á að veita öðrum gjöf fyrirgefningarinnar. A grundvelli réttlætis komumst viö upp úr fórnarlambshlutverkinu. Aðeins þá má segja aö gerandinn hafi misst yfirburði sína - við höfum hlotið réttlæti sem afleiðingu þess að viö höfum jafnaö metin. En eigum við ekki að fyrirgefa án skilyrða? Fyrirgefning án skilyrða er einmitt það sem einkennir gjöfina, gjöfin er gefin af frjálsum vilja og án skilyrða, en þó ekki fyrir en slíkt er mögulegt - eftir að ferli fyrirgefn- ingarinnar hefur átt sér stað. Ég anum upp úr stöðu fórnarlambs, þannig aö hann eða hún sé ekki lengur í stöðu þess undirokaða en gerandinn I stöðu þess sem hefur brotið okkur niöur (sá sem hefur sigrað). Ég sagði áðan að fyrir- Bandaríski sálfræðingurinn George Kelly sagði eitt sinn að laun sek- tarinnar væri dauði sjálfsmyndar. Þú getur ekki lifað ef þú ert full af sek- tarkennd, það kremur sjálfið. gefningin væri aðeins möguleg á grundvelli réttlætis og styrkleika. Það þarf að hjálpa fólki að stíga upp úr niðurlægingu ósigurs og veikleika og endurheimta það sem er að sjálfsögðu fullkomlega sam- mála því að við verðum að fyrir- gefa til að leysa okkur sjálf frá þeirri vanlíöan sem tengist því að vera föst í biturleika, en við þurf- um að gera það í takt við raun- veruleikann, í takt við það sem er rétt. Ef við erum að fyrirgefa án þess að hafa efni á því, án þess að hafa farið í gegnum missinn, án þess að hafa syrgt missinn, án þess aö hafa ásakaö þann sem braut á okkur, þá erum við að bæla niður heilbrigöar og rétt- mætar tilfinningar. Hvaö höfum við upp úr því? Viö höfum ekkert upp úr því annað en dýpri meiðsl, það að mega ekki vera í takt við raunveruleikann. Það er ekki í takt við raunveruleikann að vera meö einhverjar blekkingar í gangi og bæla niður tilfinningar sínar. Með þessu lendum við í andstööu við okkur sjálf, sem er ávísun á taugaveiklun og ýmis geðræn vandamál. Hvað efviðkomandijátar ekki að hafa gert á hlut okkar? Við erum ekki háð því. Vegna þess að við getum ásakað án þess að hinn játi. Sá eða sú sem hefur brotið á okkur hefur ekki vald yfir okkur sökum þess að viö höfum sjálfsákvörðunarrétt. Viö vitum hver sannleikurinn er en við þurf- um á því aö halda að aðrir sem í kringum okkur eru trúi okkur. Og við getum fyrirgefið þó að hann játi ekki? Já, já. Við þurfum að umbreyta þeirri ímynd sem við höfum af fólki.Við þurfum að fara í gegnum það ferli sem tengist þvi að jafna metin. Við segjum allt í lagi, hann játar ekki, en við þurfum að átta okkur á þvi, af hverju hann játar ekki. Kannski sjáum við að ef hann játar muni hann veröa fyrir gjald- þroti tilfinningalega, hann hefur ekki tilfinningalega efni á að við- urkenna. Það er hans vandamál. Við erum ekki ábyrg fyrir því. Hitler játaöi aldrei neitt og hann myrti milljónir. Við erum ekki háð því hvernig hann var. í lífinu þurfum við oft að takast á við sorg, t.d. að syrgja glataða æsku eða dauöa einhvers og það styrkir persónu- leikann aö fara í gegnum þjáning- una. Þekktur sálfræðingur sagði eitt sinn: Taugaveiklun er alltaf staðgengill réttmætrar þjáningar. Með þessu átti hann við, að ef viö viljum ekki horfast í augu við og takast á við þjáninguna og sorgina þá megnum við ekki að yfirstíga erfiðleikana. Afleiðingin afneitunar verður því taugaveiklun. Ef við vilj- um lifa í afneitun þá veröum við taugaveikluö. Þegar við sjáum það sem við viljum ekki sjá leiðir það til taugatitrings og vanlíðunar af því aö við erum í hliðrun og flótta undan þeim vanda sem við lokum augunum fyrir. Eralltafhœgt að fyrirgefa? Já, það er hægt að gera þaö, en þaö er auövitað misjafnlega erfitt. 16

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.