Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2004, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.03.2004, Blaðsíða 6
fékk líka aö sjá myndina og er sagður hafa tárast yfir henni. Eftir myndina sagöi hann „Þessi mynd er í samræmi viö þá kenningu Bibliunnar aö viö berum öll ábyrgö á dauöa Jesú vegna þess að öll erum viö syndarar. Þaö eru syndir okkar allra sem leiddu til dauða hans en ekki syndir ákveö- ins hóps manna." Og hann bætti viö „Ég held aö þetta sé mynd- rænasta og áhrifamesta framsetn- ing á dauöa og upprisu Jesú, sem kristnir menn telja vera mikilvæg- asta atburð sögunnar.” Ýmsir trú- arleiðtogar hafa gengið lengra en meöan myndin var í vinnslu og hefur nú uppskorið árangur erfiö- isins - velþóknun ólíkra kirkju- deilda á listaverkinu. Þá gerði Mel Gibson sér ferö til Colorado Springs þar sem hann sýndi aöstandendum Focus on the Family og um 800 prestum og safnaðarleiðtogum myndina. Viö þaö tækifæri sagöi Gibson; „Ég er hvorki prédikari né prestur. En ég fann aö mér var ætlaö aö gera þessa mynd og ég eigna Guöi hana. Heilagur andi vann í gegn- um mig viö gerö myndarinnar og ég var bara verkfæri í hans hönd- um og ég vona aö myndin sé nógu kraftmikil til aö geta boðað fagnaðarerindið." Síöar sagði hann; „Þrátt fyrir aö þetta sé erf- iðasta verkefni sem ég hef fengist viö hvíldi yfir mér mikill friöur all- an tímann. Allir sem unnu aö í viðtali við bandaríska vikurit- ið Newsweek segir James Caviezel, sem leikur Jesú i mynd- inni: „Ég elska Jesú meira en ég hélt ég gæti nokkurn tímann gert. Ég elska hann meira en eiginkonu mina og fjölskyldu. Stundum þeg- ar ég hékk á krossinum gat ég varla talaö vegna ofkælingar. Ég var í aðstæðum sem ég myndi aldrei höndla sjálfur. Ég vil ekki að fólk sjái mig hanga á krossinum, heldurJesú Krist." aö lofa myndina og ætla sér aö nýta hana viö boðun fagnaöarer- indisins. Sem kaþólikki lagði leik- stjórinn mikla áherslu á aö ráö- færa sig viö aöra en kaþólikka á myndinni uröu fyrir áhrifum. Meira að segja snérust efasemda- menn og múslimar í starfsliöinu til kristinnar trúar meðan á tökum stóö á Ítalíu." En ekki fer ailt eins og Gibson haföi hugsað sér. Hann er sagöur hafa klippt út atriði sem hugsan- lega væri hægt aö nota gegn Gyðingum. Þá er í myndinni töluð latína og arameíska, líkt og á tím- um Jesú, en engin enska. Gibson hefur þó látiö undan þrýsingi og látiö setja enskan texta viö mynd- ina, nokkuö sem hann ætlaði sér alls ekki í fyrstu. En þrátt fyrir lof áöurnefndra gagnrýnenda og margra annarra getur leikstjórinn ekki annaö en > J 6

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.