Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.2004, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.06.2004, Blaðsíða 12
Gerðu líf mitt að bæn 4 f Drottinn, geröu líf mitt aö bæn. Allt sem ég tek mér fyrir hendur biður til þín: - Þegar ég opna dyr biö ég þess aö þú opnir hjarta mitt og búir hjá mér. - Þegar ég þvæ þvott biö ég þess aö þú hreinsir mig og fyrirgefir mér syndir mínar. - Þegar ég skrifa bréf biö ég þess aö þú talir viö mig um sannleika þinn. - Þegar ég kveiki Ijós bið ég þess aö þú leiðir mig til góöra verka svo að ég lýsi öörum leiðina til þín. - Þegar ég vökva blómin biö ég þess aö þú fyllir mig andlegu regni sem skapar endurnýjun og vöxt í lífi mínu. - Þegar ég sýö vatnið í teiö biö ég þess aö þú tendrir eld þinn innra meö mér svo aö ég þjónhávallt þér og miðli hlýju þinni til annarra. Kínversk kvennabæn Þýtt úr norsku/RG

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.