Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 69
SKÝRSLUR STARFSMANNA
55
II. Nautgriparæktin.
Fjöldi nautgripa. Árið 1978 voru 62 789 nautgripir á
landinu öllu. Er það aðeins 81 grip fleira en árið 1977, svo að
segja má, að tala þeirra hafi staðið í stað. Nokkrar breytingar
urðu þó innbyrðis milli flokka. Mjólkurkýr voru 36 326 og
hafði fækkað um 547, kelfdar kvígur voru 5 502 og hafði
fjölgað um 420. Geldneyti (þar með taldar holdakýr) voru
10 997 og hafði fjölgað um 91. Ásettir kálfar voru 9 964,
sem er 117 fleiri en árið á undan.
Mjólkurframleiðslan. Innvegin mjólk í mjólkurbú 1979
var 117 198 706 lítrar (í skýrslum 1977 ogeldri talin í kg) og
hafði minnkað frá árinu áður um 2 973 394 lítra, sem nemur
2,5%ámóti4,l%aukninguárið 1978miðaðvið árið 1977.
Mjólkurmagnið skiptist þannig milli mjólkurbúa sam-
kvæmt skýrslu Framleiðsluráðs landbúnaðarins:
Mjólkurbú:
Innv. mjólk, Breytingar frá 1978
lítrar lítrar %
Mjólkurstöðin í Reykjavík ....
Mjólkursaml. í Borgarnesi ...
Mjólkursaml. í Búðardal .....
Mjólkurbúið á Patreksfirði ...
Mjólkurstöðin á ísafirði ....
Mjólkursaml. á Hvammstanga
Mjólkursaml. á Blönduósi ....
Mjólkursaml. á Sauðárkróki
Mjólkursaml. á Akureyri ....
Mjólkursaml. á Húsavík ......
Mjóikursaml. á Þórshöfn .....
Mjólkursaml. á Vopnafirði ..
Mjólkursaml. á Egilsstöðum
Mjólkursaml. á Neskaupstað .
Mjólkursaml. á Djúpavogi .. .
Mjólkursaml. á Hornafirði ...
Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi
5 091 126 -r 263 927 - 4,9
10 893 462 139 582 1,3
3 047 606 h- 53 731 r 1,7
863 283 66 374 8,3
1 514 221 41 964 2,9
3 009 474 54 586 r 1,8
4 740 878 h- 175 979 - 3,6
8 855 969 -t* 520 897 - 5,6
23 996 141 -r 891 144 r 3,6
7 330 713 -r 540 265 r 6,9
194 964 3 525 t- 1,8
598 483 -T 51 794 ^ 8,0
2 576 569 -H 121 930 r 4,5
726 446 15 501 2,3
295 016 -r 31 814 r 9,7
1 804 408 136 786 r 7,0
41 659 947 -í- 390 437 r 0,9
Alls 117 198 706 + 2 973 394 -f 2,5