Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 390
376
BÚNAÐARRIT
Synir: Sproti, 4v., I.v 108,0 110,0 27,0 121
Bolti, lv., I.v 92,0 106,0 26,0 128
2 hrútlömb, tvíl 58,5 92,5 21,5 120
Dóttir: Næpa, 3v., tvíl 77,0 105,0 22,0 120
C. Móðir: Urð 69-143 58,0 93,0 20,0 127
Synir: 2 hrútar, 2 og 3v., I.v 109,0 113,5 26,5 125
1 hrútl., tvíl 46,0 83,0 20,0 114
Dætur: 2 ær, 2 og 3v 75,0 101,0 22,5 124
1 gimbrarlamb 43,0 85,0 19,0 118
D. Móðir: Dimma 70-117 63,0 96,0 20,0 123
Sonur: Loddi, 2v., I.v 112,0 115,0 26,0 126
Dætur: 3 ær, 2—7 v., 2 tvíl 57,0 93,0 19,0 121
1 ær, lv., mylk 57,0 92,0 20,0 123
A. Nöf72-069 Bjarna Sigurðssonar, Holtaseli, er heimaalin,
f. Smári 165, m. Mína 2683. Nöf er hvít, hyrnd, gul á haus og
fótum, sterkbyggð og svipmikil. Afkvæmin eru öll hvít,
hyrnd, ljósgul á haus og fótum og gul í hnakka, holdmikil og
hlutfallagóð. Eldur er góð I. verðlauna kind, ærnar jafn-
vaxnar og gimbrarlömbin álitleg ærefni. Nöf var einlembd
tvævetla, en síðan tvílembd og hefur afurðastigið 7,6.
Nöf 72-069 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
B. Perla 71-235 Guðmundar Bjarnasonar, Holtahólum, er
heimaalin, f. Hlutur 69-866, m. Kúpa 814. Perla er hvít,
hyrnd, gul á haus og fótum, fætur sterkir og gleitt settir. Hún
er afburða vel gerð. Afkvæmin eru öll hvít, hyrnd, með
geysibreiða bringu og miklar útlögur. Sproti 4 S er frábær
einstaklingur og stóð nr. 2 á héraðssýningu í A-Skaft. 1977.
Hinn hrúturinn og ærin eru bæði ágætir einstaklingar.
Lambhrútarnir eru báðir frábærlega holdmiklir og þroskað-
ir. Perla hefur frjósemina 7 — 1 og afurðaeinkunnina 10,0,
enda skilað um 102 kg í lífþunga á ári.
Perla 71-235 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.