Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 379
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 365
Dætur: 1 ær, 2v., tvíl 57,0 94,0 21,0 118
1 ær, lv., mylk 58,0 96,0 22,0 121
1 gimbrarl., tvíl 38,0 78,0 20,5 116
D. Móðir: Rjóð 74-1040, 5v 65,0 100,0 23,0 125
Synir: Fröstur, 3v., I.v 100,0 112,0 26,0 120
Mergur, lv., I.v 86,0 102,0 25,0 126
Dætur: 1 ær, lv., geld 64,0 103,0 24,0 124
2 gimbrarl., tvíl 40,5 82,0 20,5 114
E. Módir: Snót 71-824, 8v 76,0 102,0 22,0 128
Synir: Kópur, 6v., I.v 101,0 109,0 24,0 132
Þristur lv., I.v 88,0 107,0 24,0 123
Dætur: 2 ær, lv., önnur mylk 57,5 96,5 23,5 122
1 gimbrarl., tvíl 41,0 81,0 19,0 115
F. Móðir: Blettudóttir, 7v 70,0 97,0 20,0 134
Synir: 2 hrútar, 2v., I.v 103,5 111,5 26,2 128
Dætur: 1 ær, 5v., tvíl./einl 65,0 98,0 22,0 131
2 ær, lv., mylkar, 1 tvíl 60,0 92,0 21,0 130
A. Rós 73-111 Ólafs Tómassonar, Skarðshlíð, er fædd að
Ytri-Skógum, f. Blómi 69-860, er hlaut I. verðlaun fyrir
afkvæmi 1973 og sæðisgjafi í Laugardælum, sjá 87. árg., bls.
366 og 367, m. Rjóð 71-890. Rós er hvít, hyrnd, ágætlega
gerð, jafnvaxin, vöðvafyllt og ræktarleg, með svera fætur og
gleiða fótstöðu. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, jafnvaxin og vel
gerð, Roði ágæt I. verðlauna kind, dætur frjósamar og álit-
legar ær, gimbrin gott líflamb. Rós er frjósöm og mikil
afurðaær, er með 9,1 í afurðastig.
Rós 73-111 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Stefna 75-165 Ólafs er heimaalin, f. Fengur 70-229, sem
hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1975, sjá 89. árg., bls. 398,
m. Spretta 60, mf. Kjarni 60-807. Stefna er hvít, hyrnd, vel
gerð ær, með góða fótstöðu, en tæplega nógu fyllt á tortu og
upp í klofið. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, ærnar líkjast móður