Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 361
HÉRAÐSSÝNINGAR A HRÚTUM
347
Suðurlands, en Ámi G. Pétursson lýsti dómum og gaf yfirlit
um niðurstöður sýningar á þeim hrútum, er voru austan
Markarfljóts. Sýningargestir, er þar mættu, skoðuðu þann
hluta sýningar og var síðan haldið að Gunnarsholti og þar
lýst heildardómum á sýningunni í hinu stórglæsilega hesthúsi
staðarins.
Á héraðssýninguna mættu til dóms 38 hrútar, þar af hlutu
10 I. heiðursverðlaun, 18 hrútar I. verðlaun A og 10 I.
verðlaun B.
I. heiðursverðlaun hlutu:
Röd, nafn, aldur og stig. Eigandi:
1. Moli, 2v., 85.5 Ólafur Tómasson, Skarðshlíð, A.-Eyjafjöllum
2. Vöggur, lv., 85.0 Gunnarsholtsbúið, Rangárvöllum
3. Hringur, 2v., 84.0 Sami
4. Njörður, 2v., 83.5 Félagsbúið Ytri-Skógum, A.-Eyjafjöllum
5. Ðarði, lv., 83.5 Ólafur Tómasson, Skarðshlíð, A.-Eyjafjöllum
6. Glampi, 2v., 82.0 Félagsbúið Ytri-Skógum, A.-Eyjafjöllum
7. Barði, 3v., 81.5 Konráð Auðunsson, Búðarhóli, A.-Landeyjum
8. Pristur, lv., 81.5 Félagsbúið Ytri-Skógum, A.-Eyjafjöllum
9. Fjalar, 2v., 80.0 Gunnarsholtsbúið, Rangárvöllum
10. Smári*, 3v., 80.0 Hermann Guðmundsson, Forsæti, V.-Landeyjum
I. verðlaun A hlutu, óraðað:
Nafn og aldur Eigandi:
Börkur, 2v................ Ðaldur Björnsson, Fitjamýri, V.-Eyjafjöllum
Völlur*, 3v .............. Karl Sigurjónsson, Efstu Grund, V.-Eyjafjöllum
Bjartur, 2v............... Jón Kerúlf, Holti, V.-Eyjafjöllum
Kútur, lv................. Hermann Guðmundsson, Forsæti, V.-Landeyjum
Smári, 2v................. Hallgrímur Pálsson, Ásvelli, Fljótshlíð
Gauti, lv................. Gunnarsholtsbúið, Rangárvöllum
Frosti, 4v................ Árni Jóhannsson, Teigi, Fljótshlíð
Grímur, 2v................ Sami
Dvergur, 3v............... Jens Jóhannsson, Teigi, Fljótshlíö
Tarsan*, 2v............... Ragnar Guðlaugsson, Guðnastöðum, A.-Landeyjum
Kálfur*, 4v............... Eyvindur Ágústsson, Skíðbakka, A.-Landeyjum
Falur*, 4v................ Guðlaugur Jónsson, Voðmúlastöðum, A.-Landeyjum
Glókollur*, 2v............ Sami
Þokki, 2v................. Garðar Halldórsson, Lambalæk, Fljótshlíð
Jarl, 4v.................. Eggert Pálsson, Kirkjulæk, Fljótshlíð
Lappi, lv................. Einar Valmundsson, Móeiðarhvoli, Hvolhreppi
Nonni*, lv................ Porsteinn Oddsson, Heiði, Rangárvöllum
Jökull*, 3v............... Sami