Búnaðarrit - 01.01.1980, Blaðsíða 365
HÉRAÐSSÝNINGAR Á HRÚTUM
351
Klaustri, lv., ............. Hilmar Jónsson, Þykkvabæ, Kirkjubæjarhreppi
Rasmus*, 2v., .............. Lárus Valdimarsson, Kirkjubæjarkl., Kirkjubæjarhr.
Hringur, lv., .............. Hörður Kristinsson, Hunkubökkum, Kirkjubæjarhr.
Bjartur*, 3v., ............. sami
Lappi, 3v., ................ Ásgeir Sigurðsson, Ljótarstöðum, Skaftártunguhr.
Sómi, 3v., ................. Sveinn Gunnarsson, Flögu, Skaftártunguhr.
Prúður, 4v., ............... Ragnar Gíslason, Melhól, Leiðvallahreppi
Gámur*, 2v., ............... Bjarni Runólfsson, Bakkakoti, Leiðvallahreppi
Strútur*, 4v., ............. Runólfur Bjarnason, Ðakkakoti, Leiðvallahreppi
Uxatindur, 2v., ............ Steingrímur Skúlason, Mörtungu, Hörgslandshreppi
Bezti hrútur sýningarinnar var dæmdur Sómi, 3v., Eyjólfs
Sigurjónssonar, Pétursey, Dyrhólahreppi. Sómi er heima-
alinn, f. Lappi 73—888, sem notaður var á Sæðingarstöðinni
í Laugardælum, en Lappi var frá Holtahólum, Mýrahreppi í
A.-Skaftafellssýslu. Föðurfaðir Lappa var Hlutur 69—866.
Móðir Sóma var nr. 13 í Pétursey. Sómi er hvítur, hyrndur,
jafnvaxinn, sterkbyggður og hefur ágæt bakhold.
Annar bezti hrútur sýningarinnar var dæmdur Dreki, 4v.,
Hilmars J. Brynjólfssonar, Þykkvabæjarklaustri, Álftaveri.
Hann er heimaalinn, f. Spakur 174 þar, ff. Eldur 67—829 frá
Hesti, m. nr. 317. Dreki er hvítur, kollóttur, bolmikill og
fögur kind á velli. Hann er þéttholda og hefur ágæta hold-
fyllingu á mölum, en vottar fyrir grófleika um herðar.
Priðji bezti hrútur sýningarinnar var dæmdur Goði, 2v.,
Stígs Guðmundssonar í Steig, Dyrhólahreppi. Hann er
keyptur lamb frá Framnesi í sömu sveit, f. Kálfur 70—885
frá Seglbúðum, m. í Framnesi. Goði er hvítur, kollóttur,
smágerður, en þéttur og jafnvaxinn, en varla nógu bak-
holdamikill.
Fjórði hrútur í röð heiðursverðlauna hrúta var dæmdur
Þróttur, 3v., Guðjóns Porsteinssonar, Norður-Vík,
Hvammshreppi. Hann er heimaalinn, f. Kubbur í Görðum,
sem stóð efstur á héraðssýningu í V.-Skaftafellssýslu 1971,
ff. Rosti 64—809 frá Baldursheimi, m. Dúna. Þróttur er
hvítur, hyrndur, harðholda, en hefur grófar herðar.
Fimmti hrútur í röð heiðursverðlauna hrúta var dæmdur