Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 371
AFKVÆMASÝNINGAR A SAUÐFÉ 357
B. Móðir: Pyngja 73-398, 6v 73,0 100,0 22,5 126
Synir: Fursti, lv., I.v 101,0 113,0 26,0 129
1 hrútl., tvíl 42,0 82,0 19,0 117
Dætur: 2 ær, 3v., tvíl 67,5 99,5 21,2 126
1 ær, lv., mylk 61,0 103,0 21,0 128
C. Móðir: Spyrða 71-338, 8v 74,0 107,0 22,5 126
Synir: Kútur, lv., I.v 106,0 107,0 26,0 124
1 hrútl., þríl./tvíl 41,0 82,0 18,0 113
Dætur: Brík, 2v., tvíl 60,0 95,0 19,0 123
1 ær, lv., mylk 60,0 100,0 21,5 127
1 gimbrarl., þríl./tvíl 38,0 83,0 18,5 112
D. Móðir: Krít 70-316, 9v 68,0 102,0 22,0 122
Synir: Blær, 4v., I.v 112,0 115,0 26,0 128
Prúður, lv., I.v 87,0 102,0 24,0 121
Dætur: 3 ær, 3 — 6v., tvíl 65,0 101,3 21,5 124
1 ær, lv., missti 60,0 103,0 23,0 117
E. Móðir: Tign 71-345, 8v 67,0 102,0 20,0 122
Sonur: Láki, 4v., I.v 107,0 107,0 25,0 126
Dætur: 3 ær, 3—4v., tvíl 72,0 102,7 21,5 125
1 gimbrarl., tvíl 41,0 80,0 18,0 112
A. Gullhúfa 73-304 Guðmundar í Oddgeirshólum er
heimaalin, f. Hrauni 68-854, m. Ponta. Gullhúfa er hvít,
hyrnd, ágætlega gerð, sterk, jafnvaxin og holdstinn, með
miklar útlögur, sterka fætur og góða fótstöðu. Hún er ágæt-
lega frjósöm, hefur 3 sinnum verið þrílembd og er rnikil
afurðaær, hafði árið 1978 8,0 í afurðastig. Afkvæmin eru
hvít, hyrnd, ágætlega gerð, jafnvaxin og holdstinn. Vetur-
gömlu synirnir eru ágætir 1. verðlauna hrútar, Punktur hlaut
I. heiðursverðlaun á héraðssýningu í Árnessýslu 1979 og
Stefnir var 4. bezti í röð jafnaldra á Skeiðum það haust,
Ponta er ágæt afurðaær, hrútlömbin allgóð hrútsefni og
gimbrin djásn að gerð.
Gullhúfa 73-304 hlaut /. verðlaun fyrir afkvœmi.
24