Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 387
AFKVÆMASÝNINGAR A sauðfé
373
E. Máría 72-763 Ingu Lúsíu Þorsteinsdóttur, Borgarhöfn
(Lækjarhúsum), er heimaalin, f. Hrókur, m. Máría. Hún er
hvít, hymd. Afkvæmin em öll hvít. Fullorðnu hrútarnir eru
sterkbyggðir og hafa góð bakhold og læri. Ærnar, dætur
hennar, em smávaxnar en jafnvaxnar. Hún hefur
frjósemistöluna 1 — 6 — 6 og afurðaeinkunnina 7,0.
Máría 72-763 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
F. Trilla 74-081 Jóns Þorsteinssonar, Borgarhöfn (Lækjar-
hús), er heimaalin, f. Sómi 71-334, m. Skúta. Trilla er svört,
hyrnd. Afkvæmin em hvít, nema eitt grátt. Afkvæmin eru öll
sívalbyggð, bollöng og bakholdagóð. Veturgamli sonurinn
er hlutfallagóð holdakind og gimbrarnar fönguleg ærefni.
Trilla átti lamb gimbrin og síðan ávallt tvílembd. Hún hefur
fengið afurðaeinkunn 7,9.
Trilla 74-081 hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi.
G. Erla 74-054 Þorsteins Jónassonar, Borgarhöfn, er
heimaalin, f. Búi 71-331, ff. Dalur 68-834, m. Skóf 74-054.
Hún er grá, hyrnd. Afkvæmin em öll hvít, hymd, hafa of
litlar útlögur. Hún var geld gemlingsárið, en hefur síðan
verið tvílembd og fær afurðaeinkunnina 5,0.
Erla 74-054 hlaut III. verðlaun fyrir afkvæmi.
H. Stróka 72-624 Ragnars Sigurðssonar, Gamlagarði, er
heimaalinn, f. Uggi 69-281, m. 68-082. Stróka er hvít, hyrnd,
Ijósgul á haus og fótum. Hún er jafnvaxin og sterkbyggð.
Afkvæmin eru hvít, hyrnd, Ijós á hausogfótum, ullin þelmikil.
Veturgömluhrútarnirerugóðarll. verðlaunakindurogærnar
þriflegarafurðaær.Strókaáttilambgimbrin,oghefursíðanátt
18 lömb á 6 árunt. Hún hefur afurðaeinkunina 6,1.
Stróka 72-624 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
I. Krubba 72-635 Ragnars Sigurðssonar, Gamlagarði, er
heimaalin, f. Laxi 71-325, m. Holta 67-654. Hún er hvít, gul
25
L