Búnaðarrit - 01.01.1980, Side 384
370 BÚNAÐARRIT
Tafla 13. Afkvæmi Flekks 74-406 Halabúsins
1 2 3 4
Faðir: Flekkur 74-406 100,0 105,0 24,0 135
Synir: Blesi, 3v., I. v 100,0 107,0 25,0 131
Lokkur, lv., II. v 73,0 101,0 23,5 129
2 Iambhr., tvíl 41,5 82,5 18,0 117
Dætur: 6 ær, 2 til 4v., tvíl 69,1 96,5 20,8 128
5 ær, 1 v., mylkar 58,0 96,0 21,2 128
8 gimbrarl., tvíl 36,9 79,8 18,1 117
Flekkur 74-406 Halabúsins er frá Guðlaugi í Svínafelli í
öræfum, f. Rjómi þar, m. ör. Hann er svartflekkóttur,
hyrndur. Afkvæmin eru svartflekkótt, blesótt, hölsótt,
golsótt, grá, hvít og mórauð og fleiri litir finnast. Þau hvítu
eru hreinhvít. Þau hafa framstæða bringu og ágætar útlögur.
Þrevetri hrúturinn, Blesi, er góð I. verðlauna kind. Full-
orðnu dæturnar eru sæmilega rýmismiklar og þróttlegar.
Gimbrarlömbin eru allgóð ærefni og hrútlömbin sæmileg
hrútsefni. Flekkur hefur einkunnina 100 fyrir lömb og 111
fyrir dætur.
Flekkur 74-406 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 14. Afkvæmi áa í Borgarhafnarhreppi
1 2 3 4
A. Móðir: Blesa 73-110 66,0 102,0 22,0 130
Synir: Blesi, 3v., I.v 100,0 107,0 25,0 131
Lokkur, lv., II.v 73,0 101,0 23,5 129
Dætur: Skjalda, 3v., tvíl 65,0 96,0 21,0 127
1 gimbrarlamb 37,0 79,0 19,0 115
B. Móðir: Háleit 74-174 58,0 93,0 20,0 126
Synir: 2 hrútar, 2v., I.v 95,0 108,5 24,7 131
2 hrútlömb, tvíl 47,5 82,0 18,5 120
Dóttir: Hind, 3v., einl 56,0 90,0 20,0 122
C. Móðir: Rós 70-362 49,0 88,0 18,0 126
Synir: Vinur, lv., l.v 85,0 106,0 24,5 128
1 hrútlamb, tvíl 41,0 77,0 17,0 118