Búnaðarrit - 01.01.1980, Page 84
70
BÚNAÐARRIT
77002,250 skammtar úr hverju, eins og nánar var greint frá í
síðustu starfsskýrslu Ólafs E. Stefánssonar. Kynbótastöðin í
Laugardælum og Nautastöðin skiptust á 343 skömmtum úr
reyndum nautum. Búnaðarsamband Suðurlands keypti á
árinu 10913 skammta úr óreyndum nautum og 1579
skammta úr holdanautum. Samkvæmt ofangreindum
samningi notaði Kynbótastöðin 8861 skammt úr eigin
birgðum, sem talinn er í töflunni hér að neðan.
Naut Naut Naut
Heiöar 63021 ... 5 Dofri 70011 .... 395 Frami 72012 ... 1100
Óðinn 67003 .... 160 Hringur 71011 1275 Deilir 73001 ... 110
Skoti VIII 68504 60 Toppur 71019 ... 1457 Búri 73019 .... 30
Fengur 69004 ... 460 Már 72003 1176 Flói 74002 .... 10
Skrauti 69009 ... 50 Ljúfur 72005 ... 760 Skrúður 75031 . 20
Hjálmur 70005 .. 260 Dagur 72006 .... 1203
Laufi 70009 .... 170 Þáttur 72010 .... 160
Um 40,5% af sæðinu, sem frjótæknar fengu til notkunar á
árinu, var úr reyndum nautum, 9,8% úr holdanautum og
49,7% úr óreyndum nautum.
Nautastofninn. Á Nautastöðinni voru á fóðrum 8—22 naut
í senn. í árslok voru þau 8. Á uppeldisstöðinni í Þorleifskoti
voru um s. 1. áramót 32 kálfar, sá elzti 14*/2 mánaða. Slátrað
var 7 kálfum úr uppeldisstöðinni á ýmsum aldri án þess að
verða fluttir á Nautastöðina. Hér á eftir eru talin 22 naut,
sem slátrað var frá Nautastöðinni. í sviga aftan við nöfn
nautanna er tala stráa, sem fryst var úr hverju þeirra, slátr-
unardagur og fallþungi í kg: Leggur 76033 (7266, 20/2,
284), Skógur 77002 (7535, 20/2, 234), Lýtingur 77012
(7253, 20/2, 210), Hnappur 77003 (7255, 16/3, 250), Ölvi
77005 (7302, 16/3, 242), Sandur 77014 (7300, 16/3, 215),
Þeyr 77010 (7255, 25/4, 212), Þorsti 77018 (4925, 25/4,
214), Hljómur 77021 (7251, 25/4, 196), Blossi 77029
(7296,25/4,228), Sveigur 77036 (7153,25/4,199), Frævill