Búnaðarrit - 01.01.1980, Side 81
SKÝRSLUR STARFSMANNA
67
Skýrsla um starfsemi Nautastöðvar
Búnaðarfélags Islands
Á árinu 1979 voru starfandi 14 dreifingarstöðvar á landinu,
eftir að Búnaðarsamband Suðurlands gerðist viðskiptaaðili
frá 1. janúar 1979 með sérstökum samningi. í þessum
samningi segir m. a., að Búnaðarsamband Suðurlands
skuldbindi sig til að kaupa a. m. k. um helming af því sæði,
sem það notar á ári, úr óreyndum nautum af Nautastöð
Búnaðarfélags íslands. Auk þess selur Nautastöðin Búnað-
arsambandi Suðurlands sæði úr holdanautum.
Sæðingarskýrslur bárust frá 67 frjótæknum frá öllum bún-
aðarsamböndunum. Samkvæmt þessum skýrslum voru
sæddar 30 690 kýr á landinu, 599 kúm færra en árið 1978.
Fylgir hér yfirlit um sæddar kýr á árinu, þar sem sýndur er
fjöldi þeirra, fjölgun eða fækkun miðað við árið 1978, hlut-
1. sæð. Breyt. % af 1. sæð. Árangur Árangur
Búnaðarsamband 1979 frá’78 kúm’78 1978 í % ’78 í % ’79
Borgarfjarðar .. 2 808 -123 66,7 2 931 (96) 72,5 74,6
Snæfellinga .... 652 -101 55,0 753 (17) 75,1 69,8
Dalamanna .... 365 + 20 51,3 345 (9) 74,7 78,6
Vestfjarða 570 - 33 51,5 603 (14) 76,4 77,9
V.-Húnvetninga 636 + 17 62,4 619(7) 81,6 78,6
A.-Húnvetninga 961 -132 60,2 1 093 (24) 75,9 77,5
Skagfirðinga ... 2 153 + 48 73,4 2 105 (46) 77,3 76,6
Eyjafjarðar .... 5 799 -146 77,0 5 945 (114) 78,2 78,3
S.-Þingeyinga .. 1 768 - 63 68,3 1 831 (51) 72,8 76,3
N.-l>ingeyinga 92 - 38 55,1 130 75,4 75,0
Austurlands ... 1 339 - 69 82,0 1 408 (35) 78,0 75,4
A.-Skaftfellinga 550 - 47 85,3 597 (14) 76,3 74,3
Kjalarnesþings . 455 + 15 52,7 440(1) 78,4 80,4
Alls 18 148 -652 69,3 18 800 (428) 76,3 76,7
Suðurlands .... 12 542 + 53 81,8 12 489 69,8
Samtals30 690 -599 73,9 31 289 73,9