Búnaðarrit - 01.01.1980, Blaðsíða 410
396
BÚNAÐARRIT
Tafla 4. Yfirlitsskýrsla yfir afurðir veturgamalla áa árið
1978—1979
Reiknað kjöt eftir Lömb eftir 100 ær
Fjöldi á með skýrslu- til
Sýsla — Búnaðarsamband áa lambi færða á fædd nytja
1. Borgarfjarðar 358 13,9 7,7 74 57
2. Mýra 343 12,7 5,0 49 41
3. Snæf.- og Hnappadals. .. 1229 13,6 8,8 83 69
4. Dala 847 13,5 7,0 78 54
5. Barðastrandar 925 14,0 8,6 85 65
6. V.-ísafjarðar 287 15,4 8,2 72 56
7. N.-ísafjarðar 125 16,0 10,5 88 70
8. Stranda 1 359 14,6 10,6 90 76
9. V.-Húnavatns 1 365 14,6 9,7 85 70
10. A.-Húnavatns 634 13,0 8,6 91 69
11. Skagafjarðar .. 2 157 13,7 6,8 67 53
12. Eyjafjarðar 1 454 13,2 7,8 84 62
13. S.-Þingeyjar 963 13,3 9,0 90 70
14. N.-Þingeyjar 436 11,8 1,7 18 14
15. N.-Múla 1 002 13,1 6,3 65 51
16. S.-Múla 489 13,2 5,7 62 44
17. A.-Skaftafells 596 15,7 11,4 89 78
18. V.-Skaftafells 667 13,9 7,4 65 56
19. Rangárvalla 606 13,9 7,1 69 54
20. Árnes 1 106 14,1 5,7 57 44
Samtals og meðaltal 16 948 13,9 7,8 75 59
Samtals og meðaltal
1977—1978 15 442 15,8 9,4 76 62
færðar 314 ær, sem skila til jafnaðar 29,2 kg af dilkakjöti.
V. Gœðamat falla. Gæðamat er skráð fyrir 186.916 föll. Af
þeim fara 86% í I. gæðaflokk eða stjörnuflokk, 10% í II.
flokk eða O flokk, og 4% í III. gæðaflokk. Þetta er stórum
lakari flokkun en haustið 1978, sem efalítið má fyrst og
fremst rekja til rýrðar lambanna haustið 1979. Enn virðist
ekki hafa náðst það samræmi milli sláturhúsa í framkvæmd
hins nýja kjötmats, að grundvöllur sé til að gefa sérstaklega
upp nýju flokkana. Haustið 1979 virðist það að vísu teljast