Búnaðarrit - 01.01.1944, Page 165
BÚNAÐARRIT
97
aði, því snjó festi aldrei neitt svo tel jandi væri. Mán-
uðurinn var hlýrri en október, en tíð hrakviðrasöm á
stundum. Haustið því fremur hagstætt.
Desember var eftir venju með nepjótlu tíðarfari.
Fyrstu fi dagana var snjókoma og frost, og ATar þá
sauðfé tekið á fulla gjöf. Frá 7.—11. des. var þýðu-
veður. Frá 11.—14. stirðnaði jörð nokkuð en brá aftur
til vætutíðar frá 15.—25. mánaðarins. Síðustu 6 daga
ársins varð snjókoma með töluverðu frosti. Úrkoman
i desember var töluvert undir meðallagi, og tíð eftir
hætti að mörgu hagsæð. Árið 1942 má teljast fremur
hagstætt landbúnaði; þó spretta væri tæpast i meðal-
lagi, varð nýting ágæt og annar jarðargróður nýttist
vel. Fer hér á efir yfirlit, sem sýnir hita, úrkomu og
veður ársins 1942.
Yfirlit áriö 19Y2.
t/1 X V) 1 C3 U to fl u!
Mánuðii s 73 <U U e: S ba.- *C3 ífl J — Húmark hiti - 'O 2 1 o U. M S a bo <D tí ! E 'fl u & u c CQ 5 Sól sést daga Veður f, ofan 4 vlndstig
Janúar . .. 1,3 —t 1,0 2,9 23 126,1 20,0 3 7
Fcbrúar .. 1,3 h-0,2 3,5 16 79,0 4,0 10 4
Marz .... 3,4 0,7 5,5 15 82,0 »» 14 9
Apríl .... 3,6 0,4 6,3 17 108,3 »» 16 7
Mai 7,2 4,1 10,6 16 69,9 »» 18 5
Júni 10,3 6,2 14,1 9 21,7 »* 19 1
Júli 11,5 7,6 15,1 18 43,2 19 3
Ágúst .... 11,3 8,1 14,2 19 73,4 17 1
Scpt 7,4 4,5 10,4 19 74,8 »» 14 5
Okt 2,6 •4-0,2 4,9 17 66,8 »» 14 10
Nóv 3,3 1,6 5,0 27 101,2 6,0 5 5
Des 1,7 -4-0,1 3,4 19 59,9 5,8 4 U
Meðaltal . 5,4 2,6 8,0 „ »» »» »» »»
Ails »» »» *» 215 926,3 15,8 153 69
942,1
7