Heilbrigðismál - 01.06.1991, Blaðsíða 30

Heilbrigðismál - 01.06.1991, Blaðsíða 30
TÍutcuzcv Heílsuvörur nútímafólks KREM FYRIR SLIT Hvað er slit? Slit á húð kemur oftast fram sem bleikar eða rauð- lerfar rákir á yfirborði húðarinnar. Algengast er að sjá þessar rákir á maga en einnig eru þœr algengar á mjöðmum, efst á lœrum og á þrjóstum. Húðslit getur myndast vegna of mikillar strekkingar á húð, t.d. við meðgöngu, við of mikla þyngdaraukn- ingu eða of hraða grenningu. Framleiðsla vissra teg- unda hormóna á meðgöngutímanum og á kyn- þroskaskeiðinu getur einnig orsakað slit. Effir margra ára rannsóknir hóf Elancyl framleiðslu Elancyl slitkremsins. í þessu kremi er fjöldi virkra efna sem bceði koma í veg fyrir myndun slits og í mörgum tilfellum draga úr því sliti sem er til staðar. Notkun Elancyl slitkremið er borið á umrcedd svceði tvisvar á dag með hringlaga hreyfingum þar til kremið hverfur inn í húðina. Þetta á við hvort sem um er að rceða fyrirþyggjandi ráðstafanir, t.d. á meðgöngutímanum, eða þegar slit er til staðar. Tilvalið er að nota kremið meðan á meðgöngu stend- ur. Það má nota eftir barnsburð, einnig meðan konan hefur barnið á brjósti. Árangur Elancyl slitkremið hefur svokallaðan P.P. gœðastimpil frá franska heilbrigðisráðuneytinu. Stimpil þennan fá aðeins þœr vörur sem hafa uppfyllt ströngustu kröfur og staðist margþœttar prófanir. Rannsóknir hafa með- al annars sýnt að 92% þeirra kvenna sem notuðu Elancyl slitkremið frá þriðja mánuði meðgöngu til fœðingar komust alveg hjá því að slitna, Eins sýndu rannsóknir á eldra sliti fram á bœtt ástand húðarinnar eftir eins mánaðar notkun kremsins. Slitlínurnar voru minna áberandi og bleikur litur þeirra daufari. KLASSIK

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.