Samtíðin - 01.12.1934, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.12.1934, Qupperneq 33
SAKTfÐIN K R I STI N N Alfadans. Myndir þær sem hér birtast eru eftir Kristinn Pétursson myndhögg-vara. Kristinn stund- aði fyrst nám í fjögur ár við Hstaháskólann í Osló. Lagði hann PETURSSON þá eingöngu stund á myndhöggv- aralist. Gerði hann þar höggmynd af ólafíu Jóhannsdóttur, sem kunn var mjög fyrir líknarstörf sín um mörg ár í Osló. Stendur mynd Kristinns af Ólafíu á torgi í Osló í hverfi því, sem hún starfaði mest. Eftir að Kristinn lauk námi f Osló ferðaðist hann töluvert um. Fór til Kaupmannahafnar og hef- ir dvalið þar alllengi, ferðaðist til París, Vín og fleiri staða. Nokkrum sinnum hefir hann sýnt verk sín á sýningum á Norð- urlöndum, meðal annars á Statens haustsýningu 1 Osló og vorsýningu í Charlottenborg í Kaupmanna- höfn. Nú er Kristinn í Reykjavík og málar af mesta dugnaði. hefir hann fengið góða vinnustofu á Vatnsstíg 3 og hyggst nú til framtíðardvalar hér í Reykjavík. falla svo létt, að manni finst þetta alt vera mælt eins og af munni fram, en þau eru hvert um sig eins og fagurt málverk, eitt heil- steypt listaverk. Gl. R. Úrvalsljóð eftir Bjarna Thorarensen I fyrra gaf E. P. Briem út úr- •VAlsljóð..,eftir Jónas Hallgrímsson og eru þessi úrvalsljóð eftir Bjarna Thorarensen áframhald á þessari úrvalsljóðaútgáfu. Ekki þarf að fjölyrða um kvæði Bjarna Thor- arensens svo kunn sem þau eru þjóðinni. Útgáfa þessara úrvals- ljóða er hin prýðilegasta. Bókin er bundin í mjúkt alskinn og gylt í sniðum, sem sagt verulega eigu- leg bók. 31

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.