Samtíðin - 01.12.1943, Page 8

Samtíðin - 01.12.1943, Page 8
4 SAMTÍÐIN VIÐHORF DAGSINS X Frá sjónarmiði sendiherra Eftir F. le SAGE de FONTENAY dr. phil. sendiherra Dana s Dr. de Fontenay ENDfflERR- AR hafa ver- ið starfandi eins lengi og sldpu- lögS ríki hafa veriS til. Kon- ungar fyrstu menningarríkja höfSu sendiherra til aS semja sín á milli um landam'æri og vöruskipli, eSa til þess aS flytja milli sín bréf og gjafir, skrautgripd og fagrar konur. Á tímum fornríkjanna, Rabyloníu, Assyríu og Egyptalands var babý- lónska mál milliríkjaviSskiptanna í allri Yestur-Asíu, eins og latína og franska varS seinna. ÞaS varS snemma siSur, aS sendi- herrar voru friShelgir og nutu sér- stakra réttinda. í Grikklandi var þaS trú manna, aS sendiherrar stæSu und- ir vernd goSanna. Spartverjar vörp- uSu einu sinni sendiherra Persa of- an í brunn, og var þaS álitin hin mesta móSgun viS öll lög goSa og manna. Sú venja, aS ríki hefSu föst sendi- ráS í öSrum ríkjum, byrjaSi í borg- ríkjum Ítalíu seint á miSöldum, fyrst hjá Feneyjabúum, þegar á 13. öld. En þaS var elíki fyrr en á 16. öld, aS venjan varS almenn í öSrum Ev- rópulöndum og á NorSurlöndum ekki fyrr en á 17. öld, á tímum Þrjá- tíu-ára-striSsins. 1 upphafi var staSa þessara föstu sendiherra mjög erfiS, því aS m,enn hneigSust aS því aS líta á þá sem hættulega njósnara. StarfssviS sendisveita hefur hreytzt mjög eftir þvi, sem tímar liSa. Á ein- veldistímabilinu var litiS á sendiherra sem persónulega fulllrúa konunga og hirSa. ASalmarkmiS þeirra átti aS vera þaS, aS njósna um leyndar- mál hirSanna, veikleika þeirra, ósk- ir og áhugamál, herstyrk þeirra og áætlanir, einkum viSvíkjandi land- vinningum og samningum viS önn- ur ríki. öllum brögSum mátti beita lil aS ná takmarkinu: mútum, bréfa- stuldi, lognum fréttum, tyllitillögum og uppgerSarsamningum — í stuttu máli, alls konar ráSum, sem minna á aSferSir þær, sem einræSisrikin liafa leyft sér upp á siSkastiS. Þá fengu sendiherrar á sig þaS óorS, sem siSan hefur loSaS viS þá í ýmsra á- liti, aS ]>eir væru fláráSir, þaS væri þeirra lífsregla: aS „fagurt skal mæla, en flátt hyggja“, og væri þeim því í engu treystandi. STARFSSVIÐ SENDIHERRA nú- tímans eru orSin mjög víStæk. Stjórnmálin eru vitanlega enn þá eitt aSalviSfangsefni þeirra. En sam- hliSa þeim hafa smám saman hlað- izt að þeim margvísleg önnur störf. Þeim má skipta í tvennt: persónuleg

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.