Samtíðin - 01.12.1947, Qupperneq 23

Samtíðin - 01.12.1947, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN ‘ 21 og í fangelsum og árekstrum við föður sinn, bezta vin sinn og auk þess ýmsa atkvæðamenn í París. Er þess enginn kostur að rekja efni bók- arinnar í einstökum atriðum í þess- um línum. Séra Prévost samdi alls um 50 skáldsögur, en samtals lét hann eftir sig rösklega 100 bindi rita, er liann hafði samið. Af þessum geysimikla verka hefur Sagan af Manon Lescaut orðið langsamlega frægust, enda er hún sakir ástríðuþunga síns og fölskvalausrar hersögli talin til sí- gildra frakkneskra hókmennta. Hefur hún orkað á skáldsagnahöfunda, leikritaskáld og tónskáld síðari tíma, og kennir þeirra áhrifa m. a. í Kam- elíufrúnni eftir Dumas og söngleikn- um Manon Lescaut eftir Massenet, sem er beinlínis heitinn eftir sögu séra Prévosts og byggður á henni, hvað efnisuppistöðuna snertir. Má því segja, að sagan liafi heldúr en ekki lilotið viðurkenningu bók- mennta- og tónsnillinga. Islendingar munu lesa þessa l'rakknesku skáldsögu með athygli ekki síður en aðrar bækur „Lista- mannaþingsins“, og gjalda j)eim, er að útgáfu hennar standa, þakkir fyrir, að þeir skuli Iiafa grcitt skáld- sagnaunnendum vorum aðgang að fornfrægu riti mikillar hókmennta- j)jóðar. S. Sk. Þeir, sem nota „MILOss sápnna einu sinni — nota hana áftur. Við höfum tækifærisgjafir, sem yður vantar. Glæsilegt úrval af gull-, silfur-, plett- og kristallsvörum. Munið, að kaupa úrin og klukkurnar hjá Franch. Að ógleymdum trúlofunarhringj- unum af mörgum gerðum. Sent gegn póstkröfu. ^JrancL Lfjicheiien úrsmíðameistari Laugaveg 39. Reykjavík. Pósthólf 812. Sími 7264. IIAFIÐ HK.IAVF að láta ljósa- og hitatæki frá Raftækjaverzlun Lúðvíks Guðmundssonar prýða heimili yðar. UllÍAVIO «• Laugavegi 46. — Sími 7777.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.