Samtíðin - 01.12.1947, Page 25

Samtíðin - 01.12.1947, Page 25
SAMTÍÐIN 23 blessuð, Samtíð góð, og farsæla framtíð. Árnesing u r. SAMTÍÐIN færir þessum ágæta bréfritara sínum beztu þakldr fgrir tilskrifið og skilning hans á við- leitni ritsins. Vér munum framvegis ekki spara oss neina fyrirhöfn til þess að viðhalda trausti hinna fjöl- mörgu vina tímaritsins. Oss er það ávallt mikil ánægja, er vér verðum þess varir, að efni það, sem Samtíð- in flytur, er lesið með athygli oy metið. Og vér höfum alltaf litið svo á, að greinar Samtíðarinnar séu hvorki það langar né torskildar, að nokkur maður, hversu önnum kaf- inn, sem hann kann að vera, þurfi þess vegna að fara þeirra á mis. Hvers konar rafvélaviðgerðir og nýlagnií- í verksmiðjur, hús og skip. H.F. SEGULL Nýlendugötu 26. Reykjavík. Sími 3309. jy|AÐlJR NOKKUR var nýkominn heim úr sumarleyfi. Hann var að sýna kunningja sínum nokkrar myndir, sem liann hafði tekið, þar á meðal eina af heilli fjallshlíð. ,.Ég er hræddur um, að þú hafir hreyft vélina, þegar þú tólcst þessa“, sagðl kunninginn. „Það varð ég að gera, því annars hefði ég ekki náð allri fjallshlíðinni“, anzaði myndatökumaðurinn. Ef mig. yður vantar góð herra- eða dömuúr, ættuð þér að tala við — Sent um allt land. ottóueinn OJJL óóon úrsmiður. Laugaveg 10, Reykjavik. Efnalaug Reykjavíkur Kemisk fatahreinsun og litun Laugaveg 34. Reykjavík. t'.imi 1300. Símnefni: Efnalaug. Litun, hreinsun, gufupressun. T!zta og stærsta efnalaug landsins. Sent um allt land gegn póstkröfu.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.