Samtíðin - 01.12.1947, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.12.1947, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN 25 glettinn og viðkvæmur í orðum, en við stolta stórbokka gat hann verið stór og skorinorður. Gerðu allfæstir sig til að ganga á hans hlut. Hann var og ekki þrætukær eður áleitinn við aðra menn og átti mjög sjaldan i lagadeilum...... Að andlits ásýnd og likamsgervi var M. Brynjólfur hinn öldungsleg- asti maður, á vöxt með Iiærri mönn- um, þrekinn og karlmannlega vax- inn, hraustmenni, oftast heilsugóð- ur; raustin röksamleg og ritaði nokk- uð með höfðinu. Sitt höfuðhár hafði hann ei síðara en jafnt neðstu eyrna- blöðunum, en hans rauða skegg, þykkt og mikið, breiddist ofan um hringuna og út á báðar axlir, .... Og þótt hann væri lítillátur og á- varpsgóður, samt stóð flestum, sér- deilis unglingum og minna háttar fólki, ótti af honum. ... M. Brynjólfur þótti heldur ný- næmur eða tilbreytingasamur í sum- um efnum, sem honum sjálfum við- komu, svo sem væri það kynfylgja nokkur af móðurföður hans, Páli bónda á Staðarhóli. Hann byrjaði mar^t með mikilli fyrirhyggju og stórum umsvifum og kostnaði, en hætti oft við verkið hálfunnið, svo ei leiddist til endalyktar eður var til lítillar nytsemdar“. (Bps. J. H. I, bls. 283—8 passim). Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá: Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á Islandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Kristinn Guðnason Klapparstíg 27 Sími 2314. Reykjavík. Sel og útvega alls konar vara- hluti til bifreiða, einnig verk- færi alls konar. £g útvega hinar velþekktu St. Paul vökvasturtur. Munið, að margra ára reynsla er trygging fyrir hagkvæmum viðskiptum. Höíum fyrirliggjandi: ALBIN bátavélar 4, 9, 14 og 20 hestafla. Vélasalan h.f. Hafnarhúsinu, Reykjavík, Sími 5401.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.