Fréttablaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 04.02.2010, Blaðsíða 38
 4. FEBRÚAR 2010 FIMMTUDAGUR6 ● hillur og skápar Hillur eru ekki bara hillur í hug- um hönnuða. Þær eru tilefni flókinna hugarsmíða eins og sjá má á myndunum sem hér fylgja. Landakort, vísdómstré, náttúran og margt fleira gefur hönn- uðum innblástur. Þeir eru þjálfaðir í að hugsa út fyrir rammann og finna nýjar lausnir á ævagömlum og stundum hvunndags- legum vandamálum á borð við hvernig geyma eigi bækur. - sg Hugmyndarík hönnun Þessa fallegu hillu er að finna á sýningu í Maastricht sem tileinkuð er hollenska innan- hús hönnuðinum Maurice Mentjens. Hillan er þó ekki eftir hann heldur eru einnig á sýningunni munir sem hafa veitt honum innblástur. Þar má sjá verk eftir hönnuði á borð við Ettore Sottsass, Ron Arad og Shiro Kuramata. Þessi hilla er eftir ítalska hönnuð- inn Ettore Sottsass (1917-2007). Nafn hillunnar er Carlton og hann- aði Sottsass hana árið 1981.Bókahilla ástralska hönnuðarins Marcs Newson er búin til úr marmara. Hilla sem mótuð er eftir Bandaríkj- unum kemur úr smiðju Rons Arad. Þessar hillur frá dbd Studio líta út eins og þær eigi heima í tölvuleik. ● SKÚFFUR EIGNAST NÝTT LÍF Schubladen heitir skemmti- legt þýskt fyrirtæki sem hannar húsgögnin sem hér sjást. Endurvinnslu- hugtakið er því hugleikið enda taka hönnuðir Schubladen gamlar skúffur úr aflóga skápum og hirslum og smíðað utan um þær með mjög svo skemmti- legum árangri. Þannig verður hver hlutur ein- stakur. Nánar á www.schubla- den.de. Vísdómstréð var hönnuðinum Jordi Milá innblástur. Kemur út fimmtudaginn 11. febrúar Fermingarföt Auglýsendur vinsamlegast hafið samband: Hlynur Þór • hlynurs@365.is • sími 5125439 Sérblað Fréttablaðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.