Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.02.2010, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 06.02.2010, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 6. febrúar 2010 SKIPULAGSMÁL Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að þrátt fyrir formlegt svar frá Rannveigu Rist, forstjóra Alcan á Íslandi, séu enn atriði sem þarfnist útskýringar varðandi viðhorf fyrirtækisins til nýrr- ar íbúakosningar um stækk- un álversins í Straumsvík. Þetta kom fram á síðasta fundi bæjar- ráðs. Þar benti áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna á að álversfor- stjórinn hefði sagt að fyrirtækið sæktist ekki eftir stækkun. Þess utan komi fram í svari fyrirtæk- isins að það hafi ekki aðgang að orku sem þurfi fyrir stækkunina. - gar UPPLÝSINGATÆKNI Íslenska vírus- vörnin Lykla-Pétur (F-PROT Ant- ivirus í útlöndum) hefur fengið svokallaðan VB100-gæða- stimpil tíma- ritsins Virus Bulletin. Með VB100- vottuninni er Lykla-Pétur sagður settur í hóp öflugustu vírusvarna heims, en Virus Bulletin prufu- keyrir reglulega allar helstu vírusvarnir sem í boði eru. VB100-vottunin hefur verið veitt frá árinu 1998, en til þess að fá slíkan gæðastimpil verður vírusvörn að sýna fram á að hún grípi alla tölvuóværu sem gengur laus, bæði í skönnun og í vöktun. Þá má vírusvörnin ekki mis- greina hreinar skrár sem vírusa þegar leitað er í ósýktum skrám. Friðrik Skúlason ehf. fram- leiðir Lykla-Pétur. - óká Vírusvörnin Lykla-Pétur: Fær VB100 gæðastimpilinn FRIÐRIK SKÚLASON ÁLVERIÐ Í STRAUMSVÍK Bæjarstjórinn í Hafnarfirði óskar nánari upplýsinga frá Alcan. Lóð undir nýja slökkvistöð SHS fasteignum, dótturfélagi Slökkvi- liðs höfuðborgarsvæðisins bs., hefur verið úthlutað lóð við Skarhólabraut í Mosfellsbæ undir slökkvi- og lög- reglustöð. MOSFELLSBÆR Fyrirhuguð íbúakosning vegna stækkunar álversins: Bæjarstjórnin vill fá skýrari svör frá Alcan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann hundrað kannabisplöntur við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í Grafar- holti í fyrradag. Karlmaður á þrítugs- aldri játaði aðild sína að málinu. LÖGREGLAN Tók 100 kannabisplöntur SAMFÉLAGSMÁL Björgunarfélagið Eyvindur fékk fyrir skömmu að gjöf hjartastuðtæki frá Kvenfélagi Hrunamannahrepps. „Tækið er mikið öryggistæki en íbúar sveitarfélagsins eru um 800 auk þess sem fjölmörg frístunda- hús eru í hreppnum. Kvenfélagið styrkti kaup á þessu tæki, með því að láta allan ágóða af veitingasölu á aðventuhátíð sem haldin var í desember síðstliðnum renna til kaupa á tækinu,“ að því er fram kemur á vef björgunarfélagsins. Að auki gáfu velunnarar góðra málefna í sveitarfélaginu og þar eiga frístundahús 100 þúsund krónur til styrktar verkefninu. - óká Björgunarfélagið Eyvindur: Fékk gefins hjartastuðtæki Frelsisher gegn sjóránum Frelsisher fólksins í Kína (PLA) tekur þátt í baráttu gegn sjóræningjum undan ströndum Sómalíu. South China Morning Post greindi nýver- ið frá því að til skoðunar væri að hermenn yrðu um borð í skipum frá Hong Kong á hættulegum siglinga- leiðum. KÍNA Menntun og vöxtur DAGSKRÁ Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri SI - Störfin og menntunin Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra Iðnmeistarakerfi í mótun Ingi Bogi Bogason, Kristrún Ísaksdóttir, Ferdinand Hansen og Baldur Gíslason greina frá stöðu þess Styrkur SI til kennslu á vinnustað verður afhentur Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík - Háskólamenntun til vaxtar Sigurður Ólafsson, fræðslustjóri Alcoa og Iðunn Kjartansdóttir sérfræðingur hjá IÐUNNI fræðslusetri - Hvernig er mannauður mótaður og metinn? Fundarstjóri er Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri MENTOR Hvernig treystir menntakerfið undirstöður atvinnulífsins? Hvaða hlutverki gegna skólar í að byggja upp íslenskt atvinnulíf? Felur hagræðingarkrafa í menntakerfinu í sér tækifæri til sóknar? Samtök iðnaðarins bjóða til málþings miðvikudaginn 10. febrúar frá kl. 9 til 12 á Grand Hóteli Reykjavík. Málþingið er opið meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis. Skráning fer fram á mottaka@si.is. Aukin þekking gefur iðnaðinum takmarkalausa möguleika til vaxtar og nýsköpunar. Iðnfyrirtæki treysta á öflugt menntakerfi. Málþing á Menntadegi iðnaðarins 2010 UMHVERFISVOTTUÐ PRENTSMIÐJA 50 kassar utan um augnakonfekt. Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.