Fréttablaðið - 06.02.2010, Page 40
6. febrúar 2010 LAUGARDAGUR2
Sérfræðingur
á sviði ofanfl óða
Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing við Snjó-
fl óðasetur Veðurstofunnar á Ísafi rði. Um er að ræða framtíðar-
starf.
Starfssvið
Rannsóknir, öfl un og skipulagning rannsóknarverkefna á
sviði ofanfl óðamála, auk verkefnisstjórn slíkra verkefna. Sér-
fræðingurinn mun m.a. vinna að sértæku rannsóknarverkefni
er nær til tölfræðilegrar rannsóknar á snjófl óðagögnum þar
sem notast er við líkan sem reiknar fl æði snjófl óða.
Menntun og hæfniskröfur
• Meistara- eða doktorspróf í raunvísindum eða verkfræði
• Farsæl reynsla af rannsóknum og verkefnisstjórnun í
sambærilegum verkefnum
• Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Færni í mannlegum samskiptum
• Góð tölvukunnátta, þá sér í lagi forritunarkunnátta
• Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og
ensku æskileg
• Reynsla af útivist við íslenskar vetraraðstæður er kostur
Á Snjófl óðasetri Veðurstofunnar á Ísafi rði eru sjö starfsmenn.
Setrið er í Vestrahúsinu þar sem einnig eru
fjölmargar aðrar rannsóknarstofnanir og Háskólasetur Vest-
fjarða.
Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi
ríkisins og viðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfi ð veita Harpa Grímsdóttir
útibússtjóri Snjófl óðaseturs (harpa@vedur.is, s. 8430413),
Jórunn Harðardóttir, framvæmdastjóri Úrvinnslu- og rann-
sóknarsviðs (jorunn@vedur.is, s. 8628323) og Borgar Æ.
Axelsson mannauðsstjóri (borgar@vedur.is, s. 5226000).
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2010.
Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum
skulu berast Borgari Ævari Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150
Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt
„Sérfræðingur á snjófl óðasetri“.
Ferðaþjónustan Snjófell
auglýsir eftir starfsmönnum í sumar
Starfstímabil 15 maí–15 ágúst.
• Matreiðslumann, matráð
• Starfsfólk í þjónustustörf. Lágmarksaldur 18 ár.
Reynsla skilyrði.
Húsnæði og fæði á staðnum.
Sendið ferilskrá á: snjofell @hringhotels.is
eða hringið í síma 865-3459
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Vantar þig góða vinnu í sumar?
Norðurál á Grundartanga óskar að ráða metnaðarfullt og duglegt fólk af báðum
kynjum í sumarafl eysingar í framleiðslustörf og rafvirkja- og vélvirkjastörf
Í framleiðslunni er unnið á vöktum allan sólarhringinn.
Hver vaktalota er 4-5 dagar í senn, svo er 4-5 daga frí,
þar af eru tvö 5 daga helgarfrí í mánuði. Kröfur: Bílpróf
Stundvísi • Heiðarleiki • Góð samskiptahæfni • Sjálfstæð
vinnubrögð • Sterk öryggisvitund • Hreint sakavottorð.
Rafvirkja- og vélvirkjastörfi n eru fl est dagvinnustörf.
Kröfur: Sömu kröfur og fyrir framleiðslustörfi n en að
auki þarf sveinspróf í vélvirkjun eða rafvirkjun. Einnig
nægir að umsækjandi sé kominn vel á veg með
sveinspróf • Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða
við sambærileg störf æskileg • Kunnátta í ensku og
almennri tölvunotkun æskileg.
Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur um-
sókn þína fyrir 14. febrúar n.k. Þú getur sótt um á vef
fyrirtækisins, www.nordural.is, eða póstlagt umsóknina
merkta: Sumarstarf.
Trúnaður: Við förum með umsókn þína sem trúnaðar-
mál. Öllum umsóknum verður svarað.
Jafnrétti: Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Ferðir: Í boði eru fríar ferðir til og frá Grundartanga.
Lágmarksaldur er 18 ár og þurfa viðkomandi að geta
unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð. Allir nýir
starfsmenn Norðuráls þurfa að standast lyfjapróf áður
en þeir hefja störf.
Nánari upplýsingar veita: Jóna Björk Sigurjónsdóttir
og Halla Kjartansdóttir í síma 430 1000.