Fréttablaðið - 06.02.2010, Síða 40

Fréttablaðið - 06.02.2010, Síða 40
 6. febrúar 2010 LAUGARDAGUR2 Sérfræðingur á sviði ofanfl óða Veðurstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing við Snjó- fl óðasetur Veðurstofunnar á Ísafi rði. Um er að ræða framtíðar- starf. Starfssvið Rannsóknir, öfl un og skipulagning rannsóknarverkefna á sviði ofanfl óðamála, auk verkefnisstjórn slíkra verkefna. Sér- fræðingurinn mun m.a. vinna að sértæku rannsóknarverkefni er nær til tölfræðilegrar rannsóknar á snjófl óðagögnum þar sem notast er við líkan sem reiknar fl æði snjófl óða. Menntun og hæfniskröfur • Meistara- eða doktorspróf í raunvísindum eða verkfræði • Farsæl reynsla af rannsóknum og verkefnisstjórnun í sambærilegum verkefnum • Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Færni í mannlegum samskiptum • Góð tölvukunnátta, þá sér í lagi forritunarkunnátta • Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku æskileg • Reynsla af útivist við íslenskar vetraraðstæður er kostur Á Snjófl óðasetri Veðurstofunnar á Ísafi rði eru sjö starfsmenn. Setrið er í Vestrahúsinu þar sem einnig eru fjölmargar aðrar rannsóknarstofnanir og Háskólasetur Vest- fjarða. Um er að ræða fullt starf og fara launin eftir kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Harpa Grímsdóttir útibússtjóri Snjófl óðaseturs (harpa@vedur.is, s. 8430413), Jórunn Harðardóttir, framvæmdastjóri Úrvinnslu- og rann- sóknarsviðs (jorunn@vedur.is, s. 8628323) og Borgar Æ. Axelsson mannauðsstjóri (borgar@vedur.is, s. 5226000). Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2010. Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu berast Borgari Ævari Axelssyni, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík eða í tölvupósti á netfangið borgar@vedur.is merkt „Sérfræðingur á snjófl óðasetri“. Ferðaþjónustan Snjófell auglýsir eftir starfsmönnum í sumar Starfstímabil 15 maí–15 ágúst. • Matreiðslumann, matráð • Starfsfólk í þjónustustörf. Lágmarksaldur 18 ár. Reynsla skilyrði. Húsnæði og fæði á staðnum. Sendið ferilskrá á: snjofell @hringhotels.is eða hringið í síma 865-3459 Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Vantar þig góða vinnu í sumar? Norðurál á Grundartanga óskar að ráða metnaðarfullt og duglegt fólk af báðum kynjum í sumarafl eysingar í framleiðslustörf og rafvirkja- og vélvirkjastörf Í framleiðslunni er unnið á vöktum allan sólarhringinn. Hver vaktalota er 4-5 dagar í senn, svo er 4-5 daga frí, þar af eru tvö 5 daga helgarfrí í mánuði. Kröfur: Bílpróf Stundvísi • Heiðarleiki • Góð samskiptahæfni • Sjálfstæð vinnubrögð • Sterk öryggisvitund • Hreint sakavottorð. Rafvirkja- og vélvirkjastörfi n eru fl est dagvinnustörf. Kröfur: Sömu kröfur og fyrir framleiðslustörfi n en að auki þarf sveinspróf í vélvirkjun eða rafvirkjun. Einnig nægir að umsækjandi sé kominn vel á veg með sveinspróf • Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf æskileg • Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun æskileg. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur um- sókn þína fyrir 14. febrúar n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, eða póstlagt umsóknina merkta: Sumarstarf. Trúnaður: Við förum með umsókn þína sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti: Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Ferðir: Í boði eru fríar ferðir til og frá Grundartanga. Lágmarksaldur er 18 ár og þurfa viðkomandi að geta unnið samfellt í a.m.k. tvo og hálfan mánuð. Allir nýir starfsmenn Norðuráls þurfa að standast lyfjapróf áður en þeir hefja störf. Nánari upplýsingar veita: Jóna Björk Sigurjónsdóttir og Halla Kjartansdóttir í síma 430 1000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.