Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 44
Laust starf hjá Lyfjastofnun Sérfræðingur á sviði upplýsinga og skjalavistunar Lyfjastofnun óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Upplýsingar um starfið gefur Þórhallur Hákonarson, fjármálastjóri , sími 520 2100. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn um starfið óskast send, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, t il Lyfjastofnunar merkt: Starfsumsóknir Umsóknarfrestur er t il og með 21. febrúar 2010. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má finna á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði upplýsinga og skjalavistunar • Frumkvæði og metnaður í starfi • Reynsla í skjalastjórnun nauðsynleg • Reynsla af mannaforráðum æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð tölvufærni • Góð íslenskukunnátta • Góð enskukunnátta nauðsynleg Helstu verkefni eru m.a.: • Uppbygging nýrrar þjónustudeildar • Skipulag skjala/-gagnageymslu stofnunarinnar • Þróun verkferla í samstarfi við önnur svið stofnunarinnar • Þátttaka í þróun skjala og upplýsingamála stofnunarinnar • Önnur tilfallandi störf Skólamatur ehf. óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu innkaupa- og birgðastjóra. Viðkomandi þarf að hafa menntun á sviði vörustjórnunar/viðskipta og hafa góða reynslu og þekkingu á matvæla-/veitingageiranum. Eingöngu er unnið á virkum dögum á dagvinnutíma. Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem hefur drifkraft og frumkvæði, er ábyrgur og skipulagður og hefur ríka þjónustulund og samskiptahæfileika. Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki þar sem starfsandinn er til fyrirmyndar og metnaður er mikill. Skólamatur matreiðir hollan, góðan og heimilislegan mat fyrir grunnskólanemendur. Hjá fyrirtækinu starfa 40 manns á 15 starfsstöðvum. Rík áhersla er lögð á fjölskylduvænt starfsumhverfi og góðan starfsanda. Menntunar- og hæfniskröfur: Vörustjórnunar- eða viðskiptanám Reynsla af matvæla-/veitingageiranum Brennandi áhugi á öllu sem viðkemur mat Góð skipulagshæfni Afburða samskiptahæfni Þjónustulund og vilji til að leysa úr vandamálum Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2010 Umsjón með starfinu hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent Ráðningum, sími 552 1600 eða lind@talent.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is Skólamatur ehf. | Iðavellir 1 | 230 Reykjanesbær Hollt, gott og heimilislegt Innkaupa- og birgðastjóri Laus störf hjá Air Atlanta Icelandic Flugvirkjar Laus eru til umsóknar störf fl ugvirkja í skipulags- og verk- fræðideild félagsins. Laun skv. kjarasamningi Air Atlanta Icelandic og FVFÍ. Um fullt starf er að ræða. Ferðadeild Laust er til umsóknar starf í ferðadeild fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi með reynslu af bókunum viðskiptaferða, kunnáttu á Amadeus, góða almenna tölvuþekkingu og mjög góða enskukunnáttu. Um fullt starf er að ræða. Áhafnaskrá (Crewing) Helsu verkefni: • Eftirlit með að fylgt sé stöðlum varðandi vinnutíma fl ugáhafna og bregðast við og leysa breytingar sem koma upp án fyrirvara (fl ugum afl ýst, veikindi áhafnameðlina o.s.frv.) með því að skipuleggja breytta áætlun. • Skráning í gagnagrunn (RM-kerfi ) • Samskipti við fl ugáhafnir • Dagleg samskipti við útstöðvar • Um fullt starf er að ræða Hæfniskröfur: • Góð tölvukunnátta og hæfi leiki til að tilleinka sér nýjungar • Frábær enskukunnátta (lesa, skrifa, tala) • Stúdentspróf eða sambærilegt. • Reynsla af störfum í fl uggeiranum er kostur Eingöngu verður tekið við umsóknum á tölvupóstfang starfsmannasviðs; hr@airatlanta.com fyrir 15. febrúar 2010. BARNAVERNDARSTOFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.