Fréttablaðið - 06.02.2010, Síða 70
42 6. febrúar 2010 LAUGARDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 06. febrúar 2010
➜ Tónleikar
16.00 Afmælistónleikar Lúðrasveitar
Hafnarfjarðar verða í Íþróttahúsinu
við Strandgötu í Hafnarfirði. Enginn
aðgangseyrir.
21.00 Miri verður með útgáfutónleika á
Karamba við Laugaveg 22.
22.00 Menn ársins verða með tónleika
á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg.
➜ Fundir
13.00 Unifem umræður í húsnæði
Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á
Laugavegi 42. Erindi flytja Sigríður Lillý
Baldursdóttir og Brynhildur Flóvenz.
Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.
Nánari upplýsingar á www.jafnretti.is.
➜ Hláturjóga
10.30 Opinn hláturjógatími verður hjá
Maður lifandi við Borgartún 26. Leið-
beinandi er Hlíf Kristjánsdóttir. Nánari
upplýsingar www.madurlifandi.is.
➜ Ópera
14.00 Nemendaópera Söngskólans
sýnir óperuna Don Djammstaff í
Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Nán-
ari upplýsingar á www.opera.is.
➜ Kvikmyndir
16.00 Kvikmyndasafn
Íslands sýnir kvikmynd
Lárus Ýmis Óskarsson-
ar „Andra dansen“
(1983). Sýningin fer
fram í Bæjarbíói við
Strandgötu í Hafnarfirði.
Íslenskur texti. Nánari
upplýsingar á www.
kvikmyndasafn.is.
➜ Ljóð
22.00 Höfundaforlagið Nýhil stendur
fyrir Open mic ljóðakvöldi á Bakkusi við
Tryggvagötu 22. Enginn aðgangseyrir.
➜ Fyrirlestrar
13.00 Halldór Björnsson flytur erindið:
Hitnar í kolunum - gróðurhúsaáhrif og
loftlagsbreytingar í fortíð og framtíð.
Fyrirlesturinn fer fram í Öskju við Sturlu-
götu 7 (sal 132). Nánari upplýsingar á
www.visindavefur.hi.is.
Sunnudagur 07. febrúar 2010
➜ Félagsvist
14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið-
firðingabúð að Faxafeni 14.
➜ Kvikmyndir
15.00 Fyrri hluti sovésku kvikmyndar-
innar „Dáríja“ (1971) verður sýndur hjá
MÍR við Hverfisgötu 105. Enskur texti og
aðgangur ókeypis. Seinni hluti verður
sýndur mánudagskvöldið 8. feb. kl. 20.
➜ Dans
20.00 ÍD sýnir Endalaus, nýtt verk eftir
Alan Lucien Oyen í Borgarleikhúsinu
við Listabraut. Nánari upplýsingar á
www.borgarleikhus.is.
➜ Leiðsögn
14.00 Kristín Arngrímsdóttir mynd-
listarmaður verður með leiðsögn um
sýninguna Carnegie Art Award 2010
sem stendur yfir í Listasafni Íslands
við Fríkirkjuveg. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
14.00 Í Þjóðminjasafni Íslands við
Suðurgötu verður boðið upp á barna-
leiðsögn. Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 11-17.
15.00 Helga Lára Þorsteinsdóttir verð-
ur með leiðsögn á Kjarvalsstöðum við
Flókagötu. Opið alla daga kl. 10-17.
15.00 Ingunn Fjóla Ing-
þórsdóttir verður með
leiðsögn um sýningu sína
Ljósbrot sem nú stendur
yfir í Hafnarborg við
Strandgötu í Hafnarfirði.
Opið alla daga nema
þriðjudaga kl. 12-17.
Fimmtudaga til
kl. 21.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.
m
ag
g
i@
12
o
g
3.
is
Upplýsingar veitir Steinarr Logi í síma 842 0402, netfang steinarr@northbygg.is
Fiskislóð 31 - Til leigu
Vel staðsett atvinnuhúsnæði neðst á Fiskislóð við sjávarsíðuna. Til afhendingar í mars, apríl og maí. Húsið er á
tveimur hæðum með sex stigagöngum. Á efstu hæð eru inndregnar svalir með glæsilegum útsýnissvölum.
Eignarhlutar eru 24. Hægt er að leigja einn eða fl eiri eignarhluta.
- Rýmin eru í þremur stærðum: 110 fm, 160 fm og 220 fm.
- Fjölbreyttir notkunarmöguleikar.
- Hægt er að koma að hönnun innra skipulags.
- Húsnæðið afhendist tilbúið sem opið rými.
- Hægt er að stúka rýmin niður í skrifstofur og fundarherbergi allt eftir óskum leigutaka.
- Frábær staðsetning með glæsilegu útsýni.
- Hagstæð langtíma leiga.
- Einstakt útsýni.
Nánari upplýsingar á www.northproperties.is
NOTAÐU
LEIKHÚSKORTIÐ!
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Mið 17/2 kl. 20:00 U
Fim 18/2 kl. 20:00 Síðasta sýn. U
Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. Ö
Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U
Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U
Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö
Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U
Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö
Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö
Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö
Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö
Fim 11/3 kl. 20:00 Ö
Lau 6/2 kl. 15:00 U
Lau 6/2 kl. 19:00 Ö
Sun 14/2 kl. 15:00 U
Sun 14/2 kl. 19:00 U
Sun 21/2 kl. 15:00 U
Sun 21/2 kl. 19:00 Ö
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 28/2 kl. 15:00 U
Sun 28/2 kl. 19:00 Ö
Sun 7/3 kl. 15:00 Ö
Sun 7/3 kl. 19:00 Ö
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Sun 14/3 kl. 19:00 Ö
Sun 21/3 kl. 15:00 Ö
Sun 21/3 kl. 19:00 Ö
Lau 27/3 kl. 15:00 Ö
Lau 27/3 kl. 19:00
Sun 28/3 kl. 15:00
„Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 24. febrúar komin í sölu!
Miðasala hafin – tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar!
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U
Sun 14/3 kl. 13:00 U
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Lau 20/3 kl. 13:00 U
Lau 20/3 kl. 15:00 U
Sun 21/3 kl. 13:00 U
Sun 21/3 kl. 15:00 U
Lau 27/3 kl. 13:00 U
Fíasól (Kúlan)
Lau 27/3 kl. 15:00 U
Sun 28/3 kl. 13:00 U
Sun 28/3 kl 15:00 U
Lau 10/4 kl 13:00 U
Lau 10/4 kl 15:00 U
Sun 11/4 kl 13:00 U
Sun 11/4 kl 15:00 U
Lau 17/4 kl 13:00 Ö
Lau 17/4 kl 15:00 Ö
Sun 18/4 kl 13:00 Ö
Sun 18/4 kl 15:00 U
Lau 24/4 kl 16:00 U
Sun 25/4 kl 13:00
Sun 25/4 kl 15:00
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
Oliver! ★★★★ MBL, GB. Nýjar sýningar komnar í sölu.
Kaffi Rosenberg
Sunnudag 7. feb. kl. 21:00
Mánudag 8. feb. kl. 21:00
Aðgangseyrir kr. 1.000
Námsmenn og eldri borgarar kr. 500
Andrew
D’Angelo
STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR
&
Höfundur tónlistar, stjórnandi og einleikari á saxófón
verður Bandaríkjamaðurinn Andrew D’Angelo.
D’Angelo er í hópi fremstu manna á sviði framsækinnar
tónlistar í New York um þessar mundir.
TÓNL
ISTAR
HÓPU
R
REYK
JAVÍK
UR 20
10
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
– Mest lesið