Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.02.2010, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 06.02.2010, Qupperneq 70
42 6. febrúar 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 06. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 16.00 Afmælistónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Enginn aðgangseyrir. 21.00 Miri verður með útgáfutónleika á Karamba við Laugaveg 22. 22.00 Menn ársins verða með tónleika á Kaffi Rósenberg við Klapparstíg. ➜ Fundir 13.00 Unifem umræður í húsnæði Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á Laugavegi 42. Erindi flytja Sigríður Lillý Baldursdóttir og Brynhildur Flóvenz. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.jafnretti.is. ➜ Hláturjóga 10.30 Opinn hláturjógatími verður hjá Maður lifandi við Borgartún 26. Leið- beinandi er Hlíf Kristjánsdóttir. Nánari upplýsingar www.madurlifandi.is. ➜ Ópera 14.00 Nemendaópera Söngskólans sýnir óperuna Don Djammstaff í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Nán- ari upplýsingar á www.opera.is. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir kvikmynd Lárus Ýmis Óskarsson- ar „Andra dansen“ (1983). Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Íslenskur texti. Nánari upplýsingar á www. kvikmyndasafn.is. ➜ Ljóð 22.00 Höfundaforlagið Nýhil stendur fyrir Open mic ljóðakvöldi á Bakkusi við Tryggvagötu 22. Enginn aðgangseyrir. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Halldór Björnsson flytur erindið: Hitnar í kolunum - gróðurhúsaáhrif og loftlagsbreytingar í fortíð og framtíð. Fyrirlesturinn fer fram í Öskju við Sturlu- götu 7 (sal 132). Nánari upplýsingar á www.visindavefur.hi.is. Sunnudagur 07. febrúar 2010 ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð að Faxafeni 14. ➜ Kvikmyndir 15.00 Fyrri hluti sovésku kvikmyndar- innar „Dáríja“ (1971) verður sýndur hjá MÍR við Hverfisgötu 105. Enskur texti og aðgangur ókeypis. Seinni hluti verður sýndur mánudagskvöldið 8. feb. kl. 20. ➜ Dans 20.00 ÍD sýnir Endalaus, nýtt verk eftir Alan Lucien Oyen í Borgarleikhúsinu við Listabraut. Nánari upplýsingar á www.borgarleikhus.is. ➜ Leiðsögn 14.00 Kristín Arngrímsdóttir mynd- listarmaður verður með leiðsögn um sýninguna Carnegie Art Award 2010 sem stendur yfir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. 14.00 Í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu verður boðið upp á barna- leiðsögn. Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. 15.00 Helga Lára Þorsteinsdóttir verð- ur með leiðsögn á Kjarvalsstöðum við Flókagötu. Opið alla daga kl. 10-17. 15.00 Ingunn Fjóla Ing- þórsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína Ljósbrot sem nú stendur yfir í Hafnarborg við Strandgötu í Hafnarfirði. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Fimmtudaga til kl. 21. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. m ag g i@ 12 o g 3. is Upplýsingar veitir Steinarr Logi í síma 842 0402, netfang steinarr@northbygg.is Fiskislóð 31 - Til leigu Vel staðsett atvinnuhúsnæði neðst á Fiskislóð við sjávarsíðuna. Til afhendingar í mars, apríl og maí. Húsið er á tveimur hæðum með sex stigagöngum. Á efstu hæð eru inndregnar svalir með glæsilegum útsýnissvölum. Eignarhlutar eru 24. Hægt er að leigja einn eða fl eiri eignarhluta. - Rýmin eru í þremur stærðum: 110 fm, 160 fm og 220 fm. - Fjölbreyttir notkunarmöguleikar. - Hægt er að koma að hönnun innra skipulags. - Húsnæðið afhendist tilbúið sem opið rými. - Hægt er að stúka rýmin niður í skrifstofur og fundarherbergi allt eftir óskum leigutaka. - Frábær staðsetning með glæsilegu útsýni. - Hagstæð langtíma leiga. - Einstakt útsýni. Nánari upplýsingar á www.northproperties.is NOTAÐU LEIKHÚSKORTIÐ! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Mið 17/2 kl. 20:00 U Fim 18/2 kl. 20:00 Síðasta sýn. U Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. Ö Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U Gerpla (Stóra sviðið) Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Fim 11/3 kl. 20:00 Ö Lau 6/2 kl. 15:00 U Lau 6/2 kl. 19:00 Ö Sun 14/2 kl. 15:00 U Sun 14/2 kl. 19:00 U Sun 21/2 kl. 15:00 U Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Oliver! (Stóra sviðið) Sun 28/2 kl. 15:00 U Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 Ö Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 Ö Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Sun 28/3 kl. 15:00 „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 24. febrúar komin í sölu! Miðasala hafin – tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Fíasól (Kúlan) Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Sun 28/3 kl 15:00 U Lau 10/4 kl 13:00 U Lau 10/4 kl 15:00 U Sun 11/4 kl 13:00 U Sun 11/4 kl 15:00 U Lau 17/4 kl 13:00 Ö Lau 17/4 kl 15:00 Ö Sun 18/4 kl 13:00 Ö Sun 18/4 kl 15:00 U Lau 24/4 kl 16:00 U Sun 25/4 kl 13:00 Sun 25/4 kl 15:00 Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! ★★★★ MBL, GB. Nýjar sýningar komnar í sölu. Kaffi Rosenberg Sunnudag 7. feb. kl. 21:00 Mánudag 8. feb. kl. 21:00 Aðgangseyrir kr. 1.000 Námsmenn og eldri borgarar kr. 500 Andrew D’Angelo STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR & Höfundur tónlistar, stjórnandi og einleikari á saxófón verður Bandaríkjamaðurinn Andrew D’Angelo. D’Angelo er í hópi fremstu manna á sviði framsækinnar tónlistar í New York um þessar mundir. TÓNL ISTAR HÓPU R REYK JAVÍK UR 20 10 A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.