Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 1
Vorhátíð Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst í dag kl. 12 á kfum.is og á Holtavegi. Í Sunnuhlíð, Akureyri hefst skráning kl. 14. Vatnaskógur - Vindáshlíð - Kaldársel - Hólavatn - Ölver KÖNNUN Sex af hverjum tíu sem afstöðu tóku í skoðanakönnun Fréttablaðsins vilja að þjóðarat- kvæðagreiðsla fari fram um fram- tíðarfyrirkomulag kvótakerfisins. Um 72 prósent stuðningsmanna stjórnarflokkanna eru hlynnt þjóð- aratkvæðagreiðslu en 46 prósent stjórnarandstöðunnar. - bj / sjá síðu 4 Könnun um kvótakerfið: Meirihluti vill þjóðaratkvæði HELGARÚTGÁFA 20. mars 2010 — 67. tölublað — 10. árgangur Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Hvernig verða lestrar- venjur á 21. öldinni? LESTÖLVUR 52 VIÐSKIPTI 30 KVIKMYNDIR 24 FERÐALÖG Í DAG Engin Sigur Rós ef ég væri streit Jónsi um nýju sólóplötuna og breytingar í lífi sínu TÓNLIST 34 LEIPZIG – HIN NÝJA BERLÍN Ferðalög í miðju blaðsins Ísland er kjörlendi hrægamma Kóngavegur Valdísar Óskarsdóttur frumsýnd- ur í næstu viku [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög MARS 2010 Svalt hótel í miðri Berlín Lux 11 býður upp á sérstaka sumarpakka SÍÐA 2 Söguleg ferðalög Spennandi staðir í Evrópu til að heimsækja SÍÐA 6 FÓLK Stúlka á átjánda ári lenti í hremmingum eftir að dávaldurinn Sailesh hafði dáleitt hana í hádegis- skemmtun í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ (FG). Hún losnaði ekki úr dáleiðslunni og kalla þurfti til sjúkralið sem ekkert gat gert. Sailesh var með skemmtun í skól- anum á miðvikudag. Skólayfirvöld höfðu mælst til að börn undir 18 ára aldri yrðu ekki dáleidd, en það gekk ekki eftir. Erfiðlega gekk að ná stúlkunni úr dái, en það virtist þó takast og Sailesh hvarf á braut. Þegar leið á daginn fann stúlkan fyrir vanlíðan sem ágerðist þar til hringt var á sjúkrabíl. Þá var hún hálfrænulítil en með gríðarlega háan blóðþrýsting. Lífsmörkin voru raunar eins og hún væri í sprett- hlaupi. Hringja þurfti í dávaldinn og honum tókst, eftir þrjár tilraun- ir, að ná stúlkunni úr dáinu. Þá urðu öll lífsmörk strax eðlileg og hún náði sér strax. „Þetta getur komið fyrir þótt það gerist ekki oft,“ segir Sailesh. Hann segir skýringuna þá að sá dáleiddi eigi einhver óuppgerð mál innra með sér og undirmeðvitundin velji að dvelja í dáinu, því þar líði við- komandi svo vel. „Það var aldrei nein hætta á ferðum og ef hún hefði fengið að sofna hefði þetta lagast af sjálfu sér. Stressið í kringum hana olli háum blóðþrýstingi.“ Skólastjórnendur í FG sendu aðvörunarbréf til annarra fram- haldsskóla og sögðu frá atvikinu. Kristinn Þorsteinsson aðstoðar- skólameistari segir atvikið umhugs- unarvert. „Ef hann kæmi til mín á morgun og spyrði hvort hann mætti koma myndi ég segja nei.“ Þórarinn Hjaltason sálfræðing- ur segir að dáleiðsla eigi að vera hættulaus öllum. Hann hafi heyrt um svona tilvik, þó ekki jafnsvæs- in. „Í einhverjum tilvikum vakna menn ekki almennilega úr dá- svefni, en þá sofa þeir þetta oftast nær úr sér.“ Þórarinn segir sálfræðinga nota dáleiðslu nokkuð hér á landi, sem og geðlækna og einstaka lækna. Hjá fagmönnum eigi engin hætta að vera á ferðum. - kóp Hálfrænulaus eftir dáleiðslu hjá Sailesh Ung framhaldsskólastúlka festist í dáleiðslu eftir heimsókn dávaldsins Sailesh í FG. Var hálfrænulaus en með gríðarlega háan blóðþrýsting. Sjúkralið gat ekk- ert gert en Sailesh kom henni til bjargar. Stúlkan náði sér að fullu aftur. SÁTT VIÐ ORÐUNA Rithöfundurinn Gerður Kristný Guðjónsdóttir sæmdi nemendur í 2. bekk Lauganesskóla sérstakri fálkaorðu í gær en krakkarnir höfðu verið duglegir við að raða skónum sínum. Gerður er höfundur bókarinnar Prinsessan á Bessastöðum en þar er þeirri spurningu velt upp hvers vegna krakkar fá ekki líka fálkaorður eins og fullorðið fólk. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.