Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 50
Fagurt skraut á borðið Ilva, Korputorgi, kr. 1.490. Æðisleg gul karfa undir brauðið í veislunni. IKEA, kr. 595. Rauðir, bleikir og vínrauðir MJÖNÄS- stjakar fyrir sprittkertin. Daufar umræður um veður og þjóðfélagsástandið geta orðið leiðigjarnar til lengdar í fermingarveislum. Því er um að gera að finna upp á ein- hverju sem léttir lund gestanna. Söngbók er kjör- in hugmynd fyrir söngelskar fjöl- skyldur. Með því að prenta út nokkur eintök af text- um og fá alla með í fjölda- söng verður til skemmtileg stemning og líklega verða sam- ræðurnar léttari og skemmti- legri á eftir. Ef fermingarbarnið hefur lært á hljóðfæri er um að gera að leyfa því að láta ljós sitt skína. Mörg eru þau feimin en munu vafalaust njóta þess að fá hrós og athygli að uppistandinu loknu. Best er þó að muna að reyna ekk- ert flókið og nýtt heldur spila eitthvað sem fermingarbarnið kann vel. Fátt lífgar meira upp á mann- skapinn en skemmtilegt borð- spil sem flestir geta tekið þátt í. Spurningaspil eru sérlega þægileg þar sem hægt er að skipta í lið. Þá eru spilarar ekki eins bundn- ir og geta skroppið frá til að fá sér meira af kræsing- um, eða til að spjalla við ætt- ingja sem þeir hitta sjaldan. Samkvæmisleik- ir eru fjölmargir og bráðskemmti- legir. Hugmynd- ir að þeim má fá víða. „Hver er ég“ er leikur sem þarf ekki mikinn undirbúning. Þá hugsar einhver upp fræga persónu og hinir eiga að spyrja já- og nei- spurninga til að geta upp á því hvern viðkomandi er að hugsa um. Lífi og fjöri hleypt í fermingarveisluna Soldis í Blómavali Skútuvogi, kr. 749. Hvönn og aðrar villtar plöntur eru fallegt borðskraut. Þótt hvönnin sé ekki komin upp úr moldu enn má fá hana þvott- og litekta í formi silkis. Blómaval, Skútuvogi, kr. 990 (10 stykki). Vilji fólk ekta blóm á ferm- ingarborðið standa túlípanar alltaf fyrir sínu og fást í blómabúðum um þessar mundir. Vorið er rétt handan við hornið og því upplagt að skreyta ferming- arborðið með vorlitum, blómum og öðru hressilegu skrauti. Fallegt er að halda sig við eina tegund af blómum, eða tvær og leggja upp úr servéttum, matarílátum og kertum sem tóna fallega við borðið. Nokkrir fallegir hlutir urðu á vegi Fréttablaðsins. IKEA, kr. 595 (4 stykki). Hressileg DRÖMMAR-tertuspjöld í ýmsum litum. Garðheimar, kr. 595 (3 í pakka). Borðskraut sem festa má á dúk Tiger, Kringlunni, kr. 200 (80 stykki). Drykkjarrör í öllum litum fyrir yngstu kynslóðina í veislunni. HÚÐHREINSUN er sumum nauðsynleg. Best er að fara í húðhreinsun minnst þremur vikum fyrir ferminguna svo húðin verði búin að jafna sig þegar stóri dagurinn rennur upp. Laugavegi 63 • s: 551 4422 GULL-ÚRIÐ • MJÓDDINNI Álfabakka 16 • sími 587 4100 Axel Eiríksson úrsmíðameistari Stál 50 m Öryggislás 18.900 kr. 14.980 kr. Stál 50 m Auka leðuról fylgir 19.900 kr. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.