Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 20. mars 2010 69 Lagahöfundurinn og upp- tökustjórinn Rob Fusari, hefur höfðað skaðabóta- mál gegn söngkonunni Lady Gaga. Hann segist hafa samið með henni vinsæl lög og tryggt henni plötusamning, án þess að hafa fengið nokkuð fyrir sinn snúð. Hann krefst 30,5 millj- óna dollara í bætur, eða hátt í fjögurra milljarða króna. Fusari er fyrrverandi kærasti Gaga og segir að hún hafi látið sig flakka um leið og vinsældirnar bönkuðu á dyrnar. Hann segist fyrst hafa hitt Gaga þegar hún kom fram undir eigin nafni, Stefani Germanotta, árið 2006. Hann segist hafa á næstu mánuðum breytt henni í Lady Gaga og komið ferli hennar af stað. Hann mun hafa tryggt henni plötusamn- ing við fyrirtækið Inter - scope Records, sem gaf út plötu hennar The Fame, árið 2008. Hún hefur selst í yfir þremur milljónum eintaka í Bandaríkjunum. Í janúar fékk Gaga tvenn Grammy- verðlaun fyrir plötuna. Krefst skaðabóta Hljómsveitin The Wintergreens spilar í Batteríinu í kvöld. Þetta er kvartett frá Leith í Skotlandi og í bandinu er Íslendingur búsettur þar, Gunnar Thor Ófeigsson. Tónlist Wintergreens er tilraunapopp og má heyra nokkurn samhljóm með tilrauna- kenndu nýbylgjurokki frá því um 1980. Gamlir hljóðgervlar og gítarar að drukkna í bergmáli og endur kasti blandast saman við trommuheila og hæverskan söng. Sveitin hefur gefið út eina EP- plötu og það má hlusta á hana á Myspace-síðunni, myspace.com/ thewintergreens. - drg Hæverskt nýbylgjurokk THE WINTERGREENS Á Batteríinu í kvöld. Leikarinn Forest Whitaker passar upp á að velja aðeins bestu hlutverkin sem í boði eru. Það sé lykillinn að velgengni hans. „Í byrjun ferilsins skipti mig engu máli ef ég fékk hlut- verk. Ég vildi bæta sjálfan mig og sagði umsvifalaust nei ef hlutverkin vöktu ekki hjá mér áhuga,“ sagði Whitaker, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Last King of Scotland. „Ég hafði ekki áhuga á að leika fíkniefna- sala í tíu ár í sápuóperu. Á þeim tíma skiptu peningar mig engu máli, ég vildi frekar svelta. Það er leyndar- málið mitt. Ég byggði feril minn á því að leika áhuga- verðar per- sónur vegna þess að ég fylgdi hjarta mínu.“ Velur aðeins góð hlutverk FOREST WHITAKER Passar upp á að velja aðeins hlut- verk sem eru sérlega áhugaverð. Paula Abdul, fyrrverandi dómari í American Idol, verður ekki dómari í hæfileikaþættinum Star Search eins og hún hafði vonast eftir. Abdul og framleið- andinn ABC komust ekki að sam- komulagi um laun og því fór sem fór. Óvíst er hvort þessi gamal- gróni þáttur verði framleiddur því ABC hafði treyst mjög á þátttöku Abdul. Á síðasta ári voru henni boðnar fimm milljón- ir dollara, eða um 600 milljónir króna, fyrir að halda áfram í Idol, sem hún hafnaði. Hún vildi ekki fá lægri laun fyrir Search en ABC var ekki tilbúið að mæta launakröfum hennar. Krafðist of hárra launa PAULA ABDUL Idol-dómarinn fyrrverandi verður ekki dómari í hæfileikaþættin- um Star Search. LADY GAGA Fyrrum kærasti Gaga hefur höfðað skaðabótamál gegn henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.