Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 46
 26. MARS 2010 FÖSTUDAGUR12 ● geðhjálp Eitt af verkefnum Geðhjálpar er að vinna gegn fordómum í garð geðsjúkra. Í því felst meðal annars að samtökin koma á framfæri athugasemdum við fjölmiðla ef ástæða þykir til. Hér að neðan er eitt dæmi um slíka at- hugasemd. Tekið skal fram að nær undan- tekningarlaust bregðast fjölmiðlar vel við athugasemdum félagsins, og svo var einn- ig í þetta sinn. „Stjórn landssamtakanna Geðhjálp gagn- rýnir harðlega umfjöllun Kastljóss þriðju- daginn 16. febrúar þar sem meint afbrot geðsjúks manns var í fyrirrúmi. Svo mátti skilja að sjúkdómurinn lægi að baki hinum meintu afbrotum, og að ekki væri mark á manninum takandi vegna sama sjúkdóms. Einnig kom fram í umfjölluninni makalaus vanþekking á geðsjúkdómum sem Geðhjálp hlýtur að gera kröfu um að sjáist hvorki né heyrist í þáttum eða fréttum í fjölmiðli allra landsmanna. Landssamtökin Geðhjálp leggja hvorki mat á hugsanlega sekt eða sakleysi manns- ins né réttmæti dóma yfir honum. Lands- samtökin leggja hins vegar mikla áherslu á að í umfjöllun um geðsjúkdóma, geðsjúka og hagi þeirra gæti hvorki fordóma né van- þekkingar og lýsa sig reiðubúin til um- ræðu og upplýsinga á hvaða vettvangi sem er. Samtökin vilja af þessu tilefni vekja at- hygli á þeirri staðreynd að geðsjúkir fremja hvorki fleiri né alvarlegri brot en þeir sem taldir eru heilir á geði.“ Samtökin koma á framfæri athugasemdum við fjölmiðla ef ástæða þykir til. Landspítalinn hefur nýverið sett fram stefnu um þátttöku sjúklinga og aðstandenda í meðferð. Þar segir í upphafsorðum um sýn spít- alans á efnið: „Á Landspítala eru sjúklingar hvattir og studdir til að vera virkir þátttakendur í með- ferð sinni og axla ábyrgð á eigin heilsu. Sjúklingafræðsla gegn- ir þar lykilhlutverki og er horn- steinn í öruggri og faglegri heil- brigðisþjónustu þar sem sjúkling- ar og fjölskyldur þeirra eru settar í öndvegi.“ Á Landspítala starfa sex klín- ísk svið. Geðsviðið er eitt þeirra og nær stefna spítalans að sjálfsögðu einnig til þess. Við hvetjum þá sem hlut eiga að máli til að kynna sér stefnu spítalans um þátttöku sjúklinga og aðstandenda í með- ferð. Vefur Landspítala hefur að geyma fjölda upplýsinga til sjúk- linga og aðstandenda og er ástæða til að hrósa því starfsfólki sem unnið hefur að uppsetningu hans og framsetningu efnis: www.land- spitali.is. Sjúklingar taki virkan þátt í eigin meðferð Á Landspítala starfa sex klínísk svið. Geðsviðið er eitt þeirra. ● SAMSKIPTI Á ERFIÐ- UM TÍMUM Símtölum vegna samskiptaörðugleika og sam- bandsslita hefur fjölgað um 40 prósent hjá 1717, hjálpar- síma Rauða krossins, á þeim tíma sem liðinn er frá efna- hagshruni landsins. Samskipti verða erfiðari þegar fólk er undir miklu álagi, til dæmis vegna at- vinnumissis, slæmrar fjárhags- stöðu, kvíða og vanlíð- unar. Hjálparsíminn er opinn allan sólar- hringinn fyrir þá sem vilja ræða sín hjart- ans mál í trúnaði og einlægni við hlutlausan aðila. Númerið er gjald- frjálst og þeir sem svara hafa fengið sérstaka þjálfun og fræðslu til að hlusta á þá sem hringja og veita upplýs- ingar um leiðir út úr ýmsum vanda. Unnið gegn fordómum í fjölmiðlum Við þökkum stuðninginn Stykkishólmur Bókhaldsstofan Stykkishólmi ehf, Aðalgötu 20 Rauði kross Íslands Stykkishólmsdeild, Sunda- bakka 1 Grundarfjörður Berg - vélsmiðja ehf, Ártúni 4 Farsæll ehf, Eyrarvegi 16 Grundarfjarðarbær, Grundargötu 30 Ólafsvík Litlalón ehf, Skipholti 8 Tannlæknastofa AB, Túnbrekku 11 TS Vélaleiga ehf, Stekkjarholti 11 Hellissandur Hjallasandur ehf, Helluhóli 3 Nónvarða ehf, Bárðarási 6 Ísafjörður BK bílasprautun og réttingar ehf, Seljalandsvegi 86 Ferðaþjónustan í Heydal, Mjóafi rði Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12 Hamraborg ehf, Hafnarstræti 7 Kjölur ehf, Urðarvegi 37 Tækniþjónusta Vestfjarða ehf, Aðalstræti 26 Bolungarvík Fiskmarkaður Bolungarvíkur og Suðureyrar ehf, Hafnargötu 12 Glaður ehf, Traðarstíg 1 Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur, Hafnargötu 37 Súðavík Súðavíkurhreppur, Grundarstræti 3 Patreksfjörður Vesturbyggð, Aðalstræti 63 Þingeyri Brautin sf, Vallargötu 8 Kjörvogur Hótel Djúpavík ehf, Árneshreppi Hvammstangi Húnaþing vestra, Hvammstangabraut 5 Steypustöðin Hvammstanga ehf, Melavegi 2 Villi Valli ehf, Eyrarlandi 1 Blönduós Búnaðarþing Húnaþings og Stranda, Húnabraut 13 Húnavatnshreppur, Húnavöllum Skagaströnd Kvenfélagið Hekla, Sauðárkrókur Bókhaldsþjónusta KOM ehf, Víðihlíð 10 Kaupfélag Skagfi rðinga, Ártorgi 1 Skinnastöðin hf, Syðri-Ingveldarstöðum Vörumiðlun ehf, Eyrarvegur 21 Varmahlíð Akrahreppur Skagafi rði, Akureyri Betra brauð ehf, Skarðshlíð 17 Blikkrás ehf, Óseyri 16 Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar ehf, Perlugötu 11 Félagsbúið Hallgilsstöðum, Hallgilsstöðum Friðrik Páll Jónsson, háls, nef og eyrnalæknir, Tryggvabraut 22 Gúmmívinnslan Alorka ehf, Réttarhvammi 1 Hársnyrtistofan Samson, Sunnuhlíð 12 Helgi Bergþórsson, Klettaborg 39 Húsprýði sf, Múlasíðu 48 Ísgát ehf, Lónsbakka Kjarnafæði hf, Fjölnisgötu 1b Lögmannshlíð lögfræðiþjónusta ehf, Glerárgötu 36 Myndlistaskólinn á Akureyri, Kaupvangsstræti 16 Orlofsbyggðin Illugastöðum, Fnjóskadal Pípulagningaþjónusta Bjarna Fannberg Jónas- sonar ehf, Melateig 31 Rafröst ehf, Gránufélagsgötu 49b Raftákn ehf, Glerárgötu 34 Valsmíði ehf, Brekkugötu 14 Grímsey Sigurbjörn ehf, útgerð, Öldutúni 4 Dalvík G.Ben útgerðarfélag ehf, Ægisgötu 3 Ólafsfjörður Árni Helgason ehf, Hlíðarvegi 54 Húsavík AS - verk ehf, Ketilbraut 5 Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf, Smiðjuteigi 7 Höfðavélar ehf, Höfða 1 Lindi ehf, Ketilsbraut 13 Sorpsamlag Þingeyinga ehf, Víðimóar 2 Laugar Kvenfélag Reykdæla, Lautir Norðurpóll ehf, Laugabrekku Reykjadal Mývatn Eldá ehf, Helluhrauni 15 Jarðböðin við Mývatn, Þórshöfn Langanesbyggð, Fjarðarvegi 3 Bakkafjörður Hraungerði ehf, Hraunstíg 1 Egilsstaðir Dagskráin Austurlandi, Miðvangi 1 Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf, Einhleypingi 1 Verkfræðistofa Austurlands ehf, Kaupvangi 5 Seyðisfjörður Rauði kross Ísl., Seyðisfi rði Seyðisfjarðarkaupstaður, Hafnargötu 44 Reyðarfjörður Launafl ehf, Hrauni 3 Þvottabjörn ehf, Búðareyri 25 Eskifjörður Fjarðaþrif ehf, Kirkjustíg 2 Fáskrúðsfjörður Fáskrúðsfjarðarkirkja, Skólavegi 69 Loðnuvinnslan hf, Skólavegi 59 Höfn í Hornafi rði Framhaldsskólinn í A-Skaftafellsýslu, Nýheimum Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Víkurbraut 31 Herborg SF-69, Skinney - Þinganes hf, Krossey Selfoss Búnaðarfélag Grafningshrepps, Villingavatni Dýralæknaþjónusta Suðurlands sími 482-3060, Stuðlum Framsóknarfélag Árnessýslu, Heiði Halli parket ehf, Norðurgötu 15 Kjarna-bókhald ehf, Austurvegi 6 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Gagnheiði 35 Þjónustumiðstöðin, Þingvöllum Hveragerði Dvalarheimilið Ás, Hverahlíð 20 Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði www.hnlfi .is, Grænumörk 10 Hveragerðisprestakall, Bröttuhlíð 5 Þorlákshöfn Fiskmark ehf, Hafnarskeiði 21 Frostfi skur ehf, Hafnarskeiði 6 Flúðir Hrunaprestakall, Hruna Hvolsvöllur Bu.is ehf, Bakkakoti 1 Kvenfélagið Freyja, Skíðbakka A-Landeyjum Rangárþing eystra, Hlíðarvegur 16 Vík B.V.T. ehf, Austurvegi 15 Kvenfélag Hvammshrepps, Vestmannaeyjar Frár ehf, Hásteinsvegi 49 Ísfélag Vestmannaeyja hf, Strandvegi 28 Vélaverkstæðið Þór ehf, Norðursundi 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.