Fréttablaðið - 26.03.2010, Side 68

Fréttablaðið - 26.03.2010, Side 68
24 26. mars 2010 FÖSTUDAGUR folk@frettabladid.is > ORÐUÐ VIÐ KÚREKAMYND Reese Witherspoon og Tom Cruise eiga í viðræðum við Sony um að leika aðalhlut- verkin í kúrekamyndinni Paper Wings. Um er að ræða rómantíska mynd þar sem Tom á að leika ródeómeistara sem fellur fyrir ungri kántrísöngkonu sem Reese á að leika. Það er fyrirtæki Wills Smith sem vinnur að framleiðslu myndarinnar. Valdís Óskarsdóttir frum- sýndi kvikmyndina Kónga- veg í stóra sal Háskólabíós á miðvikudagskvöld. Vel var mætt á frumsýninguna og var ekki annað að sjá en gestir hefðu gaman af myndinni. Kóngavegur er önnur mynd Val- dísar Óskarsdóttur. Líkt og í hinni fyrri, Sveitabrúðkaupi, er leik- hópurinn að stórum hluta skip- aður krökkunum úr Vesturporti. Stórleikkonan Kristbjörg Kjeld er einnig meðal leikenda og hún lét sig ekki vanta á frumsýninguna. Aðalleikararnir tveir, Gísli Örn Garðarsson og Daniel Brühl, voru þó fjarri góðu gamni. Kóngavegi Valdís- ar Óskars fagnað GLEÐISTUND Valdís Óskarsdóttir leikstjóri og stórleikkonan Kristbjörg Kjeld voru glaðar fyrir frumsýninguna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ólafur Darri Ólafsson og Ingvar Sigurðs- son sátu í Lödu fyrir utan Háskólabíó áður en frumsýningin hófst. Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi og Ólafur Haukur Símonarson rithöfund- ur tóku tal saman. Framleiðendurnir Davíð og Árni tóku á móti gestum ásamt Bergsteini Björgúlfs- syni kvikmyndatökumanni. Ólafur Gunnarsson, Ásdís Thoroddsen og Gunnur Martinsdóttir Schluter létu sig ekki vanta. Ásgrímur Sverrisson tók dóttur sína, Ernu Sóleyju, með í bíó. Birkir Kristinsson og Ragnhildur Gísla- dóttir ákváðu að kíkja út og sýna sig og sjá aðra. FERÐALAG ER ÞROSKANDI FERMINGARGJÖF GJAFABRÉFIÐ GILDIR SEM GREIÐSLA UPP Í FLUGFAR MEÐ ICELANDAIR ÞÚ VELUR UPPHÆÐINA + Pantaðu fermingargjöfina á icelandair.is Gjafabréf gildir í tvö ár frá útgáfudegi. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ www.forlagid.is FRÓÐLEIKUR FYRIR ALLA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.