Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 60
44 31. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR Leikkonan Mischa Barton, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjón- varpsþáttunum The O.C., átti erfiða helgi að sögn sjónarvotta. Leikkonan mætti ein síns liðs á knæpu í Hollywood og var að sögn gesta heldur ölvuð. „Nokkr- um mínútum eftir að hún kom inn á staðinn hleypur hún aftur út og gubbar út um allt. Þegar hún hafði lokið sér af kom hún inn aftur og sat ein við barinn þar til staðnum var lokað,“ var haft eftir einum gesti staðarins. Talsmaður leikkonunnar neitaði að ræða við fjölmiðla þegar þeir höfðu samband. Drukkin leikkona OFURÖLVI Micsha Barton hefur áður skrúf- að tappann á flöskuna. NORDICPHOTOS/GETTY Söngkonan Christina Aguilera hefur mjög gaman af því að lesa erótískar skáldsögur þegar hún slappar af í baði. „Ég elska vatns- erótík. Það eru vatnsheldar bækur með erótískum sögum. Bækurnar mega alveg blotna,“ sagði Aguilera, sem gefur á næst- unni út plötuna Bionic. Aguilera, sem er 29 ára, er gift Jordan Bratman. Hún segir mikilvægt að þau fái tíma fyrir hvort annað þó svo að tveggja ára sonur þeirra, Max, hafi vitaskuld forgang. „Við pössum upp á að fara tvö út saman. Drengurinn er í fyrsta sæti en þegar við vitum að hann er í góðum höndum förum við stundum í bæinn og fáum okkur nokkra drykki. Síðan förum við heim, dempum ljós- in og gerum það sem við gerum.“ Les erótík í baðinu STERK Leikkonan Sandra Bullock hefur lítið sést á almannafæri síðan upp komst um framhjáhald eiginmanns hennar. MYND/NORDICPHOTO Sandra Bullock er flutt aftur á heimili sitt í Hollywood-hæðum, án eiginmannsins, Jesse James. Bullock hefur átt nokkra fundi með lögfræðingum sínum og telja fjölmiðlar að búið verði að ganga frá skilnaði þeirra hjóna innan skamms. Aðstandendur leikkonunnar segja engar líkur á að hún fyr- irgefi eiginmanni sínum hliðar- sporin. „Hjónabandinu er lokið. Eftir allt það sem á undan er gengið á sambandið enga von, jafnvel þótt hún elski enn mann- inn sem hún hélt hann væri. Sandra er sterk kona og það mun hjálpa henni,“ var haft eftir vini leikkonunnar. Sækir um skilnað CHRISTINA OG MAX Söngkonan vinsæla les erótískar skáld- sögur í baði. Söngkonan Madonna hefur hannað fatalínu ásamt þrettán ára gamalli dóttur sinni, Lourdes. Línan hefur fengið nafnið Material Girl og í henni er meðal annars að finna gallabuxur, skó og fylgihluti. Madonna segir erfitt að halda dóttur sinni fjarri tískuheiminum og því hafi hún ákveðið að vinna fatalínuna í samstarfi við hana. „Hún hefur suðað í mér í mörg ár um að fá að hanna flíkur. Stella McCartney er náin vin- kona mín og hún hefur ávallt hvatt Lolu áfram með því að gefa henni skissubækur og efnisbúta til að vinna með. Lola hefur fylgt mér í ýmsar tískumyndatökur og hún hefur einnig unnið með mér að búninga- hönnun fyrir síðustu tónleikaferð mína,“ útskýrir söngkonan. Hannar flíkur ásamt dóttur sinni TÍSKUVIT Madonna hannaði fatalínu ásamt dóttur sinni, Lourdes. MYND/NORDICPHOTO EINUNGIS FIMM VERÐFLOKKAR 500,- 1.000,- 1.500,- 2.000,- 3.000,- SMÁR ALIND R E Y K JA N E SB R A U T SM Á R A H V A M M U R HLÍ ÐAS MÁR I 14 KÓP AVO GI Athugið ný staðsetning! Hlíðasmári 14 - Kópavogur Opið 12 - 18 alla daga ÚTSÖLU MARKAÐURINN ER HAFINN! Hlíðasmára 14 - Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.