Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2010, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 15.04.2010, Qupperneq 25
EIGNIR Eignir sjóðsins námu 283,2 milljörðum í árslok saman- borið við 248,8 milljarða árið áður. Á árinu 2009 greiddu 32.305 sjóðfélagar til sjóðsins og námu iðgjaldagreiðslur alls 16.313 m.kr. Þá greiddu 7.152 fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2009 var 9,9% og hrein raunávöxtun 1,1%. Á liðnu ári bárust áframhaldandi fréttir af erfiðri stöðu innlendra fyrirtækja, banka og sparisjóða. Það hefur leitt til aukinnar niðurfærslu á skuldabréfaeign sjóðsins og haft áhrif á afkomu hans. Á móti hafa erlendir hlutabréfamarkaðir tekið við sér og hækkaði heimsvísitala hlutabréfa um 30% á árinu. Stærstur hluti eigna lífeyrissjóðsins er í traustum verðbréfum. FJÁRFESTINGAR Á árinu 2009 námu kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu 25.797 m.kr. og kaup innlendra hlutabréfa umfram sölu nam 742 m.kr. Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 1.847 m.kr. SÉREIGNARDEILD Alls áttu 40.823 einstaklingar inneignir í árslok 2009 sem nam 6.003 m.kr. Lífeyrisgreiðslur úr séreignardeild námu 1.011 m.kr. samanborið við 180 m.kr. árið 2008. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 9,9% og hrein raunávöxtun 1,1%. Ávöxtun innlánsleiðar var 11,9% sem samsvarar 3,0% raunávöxtun. LÆKKUN LÍFEYRISRÉTTINDA OG LÍFEYRISGREIÐSLNA Tryggingafræðileg athugun miðað við árslok 2009 leiðir í ljós að heildareignir sjóðsins samanborið við heildar- skuldbindingar eru neikvæðar um 10,8%. Lög um starfsemi lífeyrissjóða mæla fyrir um að eignir þeirra og skuldbindingar til framtíðar þurfi að standast á, þó heimilt sé að víkja frá því tímabundið. Ljóst er að lag færa þarf tryggingafræðilega stöðu sjóðsins og endurskoða lífeyrisréttindi og lífeyrisgreiðslur til lækkunar. Frestun á því leiðir til ójöfnunar milli greiðandi sjóðfélaga og lífeyris þega. Stjórn sjóðsins hefur því ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjóðsins að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði lækkuð um 10% frá 1. janúar 2010. Jafnframt lækka lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega um 10% frá og með júlí 2010. Sjóðfélögum verður gerð nánari grein fyrir framkvæmd lækkunarinnar bréflega innan skamms ásamt tilkynningu á heimasíðu sjóðsins. Á tímabilinu 1997 til ársins 2009 voru lífeyrisréttindi sjóðfélaga hækkuð um 21,1% umfram verðlags breyt- ing ar. Eftir lækkunina nú nemur hækkun þessa tímabils 9%. Á ársfundi lífeyrissjóðsins verður sjóð félögum gerð grein fyrir tryggingafræðilegri stöðu sjóðsins. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2009 nutu 9.049 lífeyrisþegar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 5.916 m.kr. Lífeyris- greiðslur árið áður námu 4.841 m.kr. og hækkuðu því um 22% milli ára. Greiðslurnar eru verðtryggðar og taka mánaðar lega breytingum vísitölu neysluverðs. STJÓRN 2009 Ragnar Önundarson, formaður Helgi Magnússon, varaformaður Ásta R. Jónasdóttir Benedikt Kristjánsson Benedikt Vilhjálmsson Bogi Þ. Siguroddsson Hannes G. Sigurðsson Stefanía Magnúsdóttir Framkvæmdastjóri er Guðmundur Þ. Þórhallsson. 0 2.000 4.000 6.000 8.000 20092005 2006 2007 í milljónum króna 2008 4% 14%7% 2% 35% 25% 13% 0 100.000 200.000 300.000 20092005 2006 2007 í milljónum króna 2008 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar Hrein eign til greiðslu lífeyris Skipting verðbréfaeignar í árslok 2009 Skrifstofa sjóðsins er opin frá kl. 8.30 – 16.30 | Húsi verslunarinnar, 5. hæð, 103 Reykjavík | Sími: 580 4000 | Símbréf: 580 4099 | skrifstofa@live.is | www.live.is ÁRSFUNDUR Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 17. maí nk. kl. 18.15 á Grand Hótel. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. 9Ársreikningur EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna 2009 2008 Innlend skuldabréf 109.919 96.085 Sjóðfélagalán 41.648 39.363 Innlend hlutabréf 4.772 3.628 Erlend verðbréf 104.231 87.307 Verðbréf samtals 260.570 226.383 Bankainnstæður 37.962 36.050 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 254 268 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 66 73 Skammtímakröfur 2.644 2.010 Skuldir við lánastofnanir 1) -17.881 -15.674 Skammtímaskuldir -448 -349 Samtals hrein eign 277.164 248.761 Hrein eign séreignardeild 6.003 6.089 Hrein eign sameignardeild 283.167 242.672 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna 2009 2008 Iðgjöld 16.313 17.100 Lífeyrir -6.927 -5.021 Fjárfestingartekjur 25.472 -31.994 Fjárfestingargjöld -274 -241 Rekstrarkostnaður -245 -221 Aðrar tekjur 67 69 Breyting á hreinni eign á árinu 34.406 -20.308 Hrein eign frá fyrra ári 248.761 269.069 Hrein eign til greiðslu lífeyris 283.167 248.761 KENNITÖLUR 2009 2008 Ávöxtun 9,9% -11,8% Hrein raunávöxtun 1,1% -24,2% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 0,3% 2,3% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 2,2% 3,2% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,06% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,11% 0,92% Lífeyrir í % af iðgjöldum 37,0% 29,4% Fjöldi sjóðfélaga 32.305 33.120 Fjöldi lífeyrisþega 9.049 8.386 Stöðugildi 29,3 28,6 Ávöxtun innlánsleiðar 11,9% Hrein raunávöxtun 3,0% 1) Gjaldmiðlavarnarsamningar: réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.