Fréttablaðið - 06.05.2010, Side 1

Fréttablaðið - 06.05.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Fljúga til Los Angeles Stúlknasveitin The Charlies fl ýgur til LA á vit ævintýr- anna. fólk 58 6. maí 2010 — 105. tölublað — 10. árgangur 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Gasgrill Allt FIMMTUDAGUR skoðun 24 veðrið í dag FUGLINN FELIX Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, kom öllum á óvart í gær á opnum fundi oddvita allra framboða fyrir borgarstjórnarkosningarnar með því að draga framboð Besta flokksins til baka. Grínið entist þó ekki lengi, og hætti Jón snarlega við að hætta nokkrum sekúndum eftir tilkynninguna, við mikinn fögnuð fundargesta, og sagðist risinn úr öskustónni eins og „fuglinn Felix“, með tilheyrandi leikrænum tilburðum. Sjá síðu 6 Copyright © H ergé / M oulinsart 2009 - A ll rights reserved – Credits – Term s and Conditions / Privacy Opið til 21 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 STJÖRNUR eru í síauknum mæli farnar að láta lita hár sitt í skörpum andstæðum og er talið að nýtt æði sé í uppsiglingu. „Ég er í gráum jakka úr gallaefni og nautshúð sem ég gerði á fyrsta árinu mínu í Listaháskólanum. Mér þykir svolítið vænt um þenn-an jakka en hann var fyrsta flíkin mín sem fór á tískusýningu,“ segir Kristín Petrína en jakkann hefur hún notað mikið síðustu þrjú ár.„Mér finnst hann alltaf jafn flottur og aldrei að vita nema ég framleiði fleiri eintök en ég á enn þá sniðið.“ Undir jakka eskja í sér og að hressandi litasam-setningar höfði til hennar.„Ég er alls ekki bara í svörtu. Ég hef alltaf haft áhuga á litasam-setningum og kjóllinn var ákveðin tilraunastarfsemi í því. Hann er líka fyrsta flíkin sem ég prentaði á en framan á honum eru prent-aðar tölur.“ Í fataskáp Kristínar er að finnamikið af fötum eftir hHú eftir skólann segir hún sig klæja í fingurna eftir að halda áfram að hanna. „Ég verð í vinnu í sumar en nú tekur frelsið við þegar skólanum lýkur. Ætli ég geri þá ekki bara allt sem mig langar til að gera en hef ekki haft tíma til þar sem skólinn hefur tekið alveg yfi “Útsk if Þykir vænt um jakkann Kristín Petrína Pétursdóttir er í hópi útskriftarnema Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Fréttablaðið bað hana um að velja uppáhaldsflíkurnar úr fataskápnum og varð hennar eigin hönnun fyrir valinu. Kristín Petrína Pétursdóttir, útskriftarnemi í fatahönnun, gengur gjarnan í kjólum og hressandi litum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Jóna María Hafsteinsdóttirjmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttirhenny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttirthordish@365 i Föstudaga Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Sérblað • fimmtudagur 6. maí Nú er grilltíminn kominn Alltaf í höndum sömu fjölskyldunnar Burstagerðin er 80 ára. tímamót 32 FÓLK „Þetta var alveg stórkostlegt. Erpur er svo skemmtilegur – þetta er eldklár strákur. Ég hef aldrei gert þetta fyrr, ég rappa og rappa eins og brjálæðingur þarna,“ segir stórsöngvarinn Ragnar Bjarnason. Erpur Eyvindarson vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu sem stefnt er á að gefa út í júní. Hann fékk einn ástsælasta söngvara þjóðarinnar, sjálfan Ragga Bjarna, til að rappa á plötunni. „Ég hélt að ég ætti að syngja þarna. Hann lét mig syngja smá og svo bara rappa. Þetta er ekkert Vor- kvöld í Reykjavík, ég get alveg lofað þér því,“ segir Raggi. „Hann henti mér beint út í djúpu – og lingóið, maður. Ég hef aldrei séð þetta fyrr. Erpur var að segja mér að hann gæti þýtt þetta svo að fólk gæti skil- ið. Þetta er nýtt mál sem þeir nota, rappararnir.“ - afb/ sjá síðu 58 Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar hæstánægður í nýju hlutverki: Raggi Bjarna rappar með Erpi ÓVÆNT SAMSTARF Erpur og Raggi Bjarna í Reykjavík í gær. Raggi rappar á nýrri plötu Erps sem er væntanleg í júlí. UMRÆÐA Alþingi ætti að leita leiða til að afnema eftirlaun ráð- herra og embættismanna sem sýndu af sér vanrækslu í aðdrag- anda hrunsins, að mati Þorvald- ar Gylfasonar. Þetta kemur fram í pistli hans í blaðinu í dag. Þorvaldur bendir á að í Pól- landi hafi verið sett lög sem skerða eftirlaun embættismanna sem gerst hafa sekir um sjálf- töku hlunninda. Þorvaldur legg- ur til að ríkisstjórn Íslands eða Alþingi óski eftir aðstoð pólskra stjórnvalda við að leiða sam- bærileg ákvæði í íslensk lög. „Höfundar pólsku laganna þekkja sviðið og kunna að girða fyrir mótbárur þeirra, sem munu reyna að standa í vegi fyrir lagasetningunni.“ - bs / sjá síðu 25 Þorvaldur Gylfason: Verði sviptir eft- irlaunum vegna vanrækslu VÆTA VESTAN TIL Í dag verða vestan eða suðvestan 3-8 m/s. Skýjað og dálítil rigning eða súld með köflum vestan til en léttir til Austanlands. Hiti víða 8-18 stig, mildast Suðaustanlands. veður 4 10 9 14 14 16 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I SKÝRSLAN Hefði ríkisstjórn Geirs H. Haarde miðað hámarksvernd innstæðna í bönkum og sparisjóð- um við fimm milljónir króna hefði inneign 95 prósent einstaklinga og 90 prósent lögaðila verið tryggð að fullu. Þetta hefði falið í sér 555 millj- arða króna skuldbindingu. Full vernd allra innstæðna fól hins vegar í sér 2.318 milljarða króna skuldbindingu fyrir ríkið, miðað við upplýsingar sem fyrir lágu í maí 2008. Tveir þriðju hlutar af þeirri skuldbindingu fólust í því að vernda innstæður tveggja prósent einstaklinga og sjö prósent fyrir- tækja sem áttu meira en 10 millj- ónir króna, eða samtals um 1.763 milljarða króna. Þessar upplýsingar er að finna í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Útreikningarnir voru lagðir fyrir fund samráðshóps þriggja ráðuneyta, Seðlabanka og Fjármálaeftirlits 9. maí árið 2008 og byggðust á stöðu innlána í septemb- er 2007. Samkvæmt tilskipun ESB var aðeins skylt að tryggja innstæð- ur upp að 20.887 evrum, sem svar- aði til um 1,7 milljóna króna í maí 2008. Ríkisstjórn Íslands tryggði innstæður að fullu með yfirlýsingu sem gefin var út 6. október 2008. Í 17. kafla rannsóknarskýrslunnar eru tekin dæmi um vernd á innstæð- um. Ef hámarksvernd hefði miðast við átta milljónir króna hefðu 97 prósent einstaklinga, sem voru eig- endur 67 prósent af heildarinnstæð- um, og 92 prósent fyrirtækja, sem voru eigendur 8 prósent af heildar- innstæðum, fallið þar undir. Tíu milljóna króna vernd hefði náð yfir allar innstæður 98 prósent einstaklinga og 67 prósent af heild- arfjárhæðinni. Um 93 prósent inn- stæðna lögaðila hefði verið tryggð að fullu. Verndin hefði hins vegar náð yfir 8 prósent af heildarinn- stæðum þeirra. Það hefði falið í sér 732 milljarða króna hámarksskuld- bindingu; 467 milljarða til einstakl- inga en 84,8 milljarða til lögaðila. Ekki var veitt sérstök lagaheim- ild til þessarar skuldbindingar. Óljóst er hver kostnaður ríkisins af þessum ábyrgðum verður þar sem uppgjöri banka og sparisjóða er ólokið. -pg Ríkið verndar þá fjársterku Tveir þriðju hlutar af skuldbindingu ríkisins við að tryggja innstæður að fullu eftir hrunið sneru að tveim- ur prósentum einstaklinga og sjö prósentum fyrirtækja. Alls tryggði ríkisstjórnin 2.318 milljarða króna. Hugmyndir um ábyrgð ríkisins á innstæðum Einstaklingar 5 m. kr. vernd 8 m. kr. vernd 10. m. kr. vernd Hámarksvernd 499,5 ma. kr. 563 ma. kr. 647,2 ma. kr. Tryggðar innstæður af heildarinnstæðum 52% 58% 67% Tryggðir að fullu 95% 97% 98% Lögaðilar Hámarksvernd 55,5 ma. kr. 73,1 ma. kr. 84,8 ma. kr. Tryggðar innstæður af heildarinnstæðum 5% 7% 8% Tryggðir að fullu 90% 92% 93% Samtals einstaklingar og lögaðilar 555 ma. kr. 636.1 ma. kr. 732 ma. kr. HEIMILD: VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ (KAFLI 17. Í SKÝRSLU RANNSÓKNARNEFNDAR ALÞINGIS) FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Gallajakki úr nautshúð Kristín Petrína Pétursdóttir fatahönnuður heldur mikið upp á jakka úr gallaefni og nautshúð. allt Sá besti til Svíþjóðar Hlynur Bæringsson er bú- inn að semja við sænska úr- valsdeildarliðið Sundsvall. íþróttir 50

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.